Fimmtíu lögregluþjónar hafa særst á Norður-Írlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. apríl 2021 20:01 Kveikt var í þessari bifreið við Shankill-veg í nótt. AP/Peter Morrison Minnst fimmtíu lögregluþjónar hafa særst í átökum í róstum á Norður-Írlandi síðustu sex nætur. Kveikt var í strætisvagni í nótt. Órói á Norður-Írlandi hefur aukist töluvert eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en til að komast hjá tollaeftirliti á milli Norður-Írlands og Írlands þurftu Bretar að gangast við eftirliti á vöruflutningum milli Norður-Írlands og Bretlands. Þetta hefur vakið reiði norðurírskra sambandssinna. Óeirðirnar hafa verið einna mestar í Belfast, einkum við svokallaðan friðarvegg við Shankill-veg sem skilur að hverfi írskra þjóðernissinna og sambandssinna. Óeirðirnar nú hófust eftir að norðurírska lögreglan neitaði að ákæra félaga í Sinn Fein flokknum sem voru viðstaddir útför fyrrverandi leiðtoga í írska lýðveldishernum síðasta sumar í trássi við sóttvarnareglur. Sjá mátti bíla í ljósum logum og þungvopnaða lögreglumenn á götum norðurírskra borga í nótt. Jonathan Roberts, aðstöðarlögreglustjóri norðurírsku lögreglunnar, sagði að rannsókn verði sett af stað vegna ofbeldis undanfarinna daga og kallaði það heppni að enginn lögregluþjónn hafi verið myrtur. „Glæpir síðustu nátta hafa verið til háborinnar skammar og þá þarf að fordæma af mikilli hörku,“ sagði Roberts. Bretland Brexit Norður-Írland Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Órói á Norður-Írlandi hefur aukist töluvert eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu en til að komast hjá tollaeftirliti á milli Norður-Írlands og Írlands þurftu Bretar að gangast við eftirliti á vöruflutningum milli Norður-Írlands og Bretlands. Þetta hefur vakið reiði norðurírskra sambandssinna. Óeirðirnar hafa verið einna mestar í Belfast, einkum við svokallaðan friðarvegg við Shankill-veg sem skilur að hverfi írskra þjóðernissinna og sambandssinna. Óeirðirnar nú hófust eftir að norðurírska lögreglan neitaði að ákæra félaga í Sinn Fein flokknum sem voru viðstaddir útför fyrrverandi leiðtoga í írska lýðveldishernum síðasta sumar í trássi við sóttvarnareglur. Sjá mátti bíla í ljósum logum og þungvopnaða lögreglumenn á götum norðurírskra borga í nótt. Jonathan Roberts, aðstöðarlögreglustjóri norðurírsku lögreglunnar, sagði að rannsókn verði sett af stað vegna ofbeldis undanfarinna daga og kallaði það heppni að enginn lögregluþjónn hafi verið myrtur. „Glæpir síðustu nátta hafa verið til háborinnar skammar og þá þarf að fordæma af mikilli hörku,“ sagði Roberts.
Bretland Brexit Norður-Írland Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira