Fékk skilaboð um að hann væri feitur og ljótur Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2021 07:00 Nikolaj Jacobsen á HM í janúar þar sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Slavko Midzor/Getty Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi. Nikolaj var í viðtali við danska fjölmiðilinn BT þar sem hann rifjaði upp gróf ummæli sem hann hefur fengið á samfélagsmiðlum og víðar en mikil umræða hefur verið í Danmörku síðustu vikur um haturorsræðu til þekktra einstaklinga. „Svo koma skilaboð um útlitið á mér, að ég sé feitur og ljótur. Þessi skilaboð komu á HM en það voru ekki eins mörg skilaboð og þegar við duttum út af EM þar sem það komu mun fleiri skilaboð um hvernig ég liti út,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. „Þá komu skilaboð að ég væri hrokafullur, heimskur, upptekinn af sjálfum mér og fleira í þeim stíl. Þegar maður les þetta hugsar maður: Andskotinn en mér er svo sem alveg sama. Þeim má finnast hvað sem er um mig og þú þarft að læra það í þessu starfi annars verðurðu geðveikur í hausnum.“ „Að maður geti sent svona skilaboð er ótrúlegt. Þau eru ekki þau sjálf þegar þau senda þetta. Þegar þú sendir svona skilaboð til fólks þá geturðu ekki verið með neina samvisku eða inni í samfélaginu. Ég gæti aldrei hugsað mér að senda skilaboð til fólks að það væri feitt eða ljótt. Eða að blanda mér í störf annarra,“ en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Nikolaj hefur gert frábæra hluti með danska liðið. Hann hefur unnið HM í tvígang; árið 2019 og 2021 en hann tók við liðinu árið 2017. Í sumar bíða þeirra svo Ólympíuleikar í Tókýó en Danir eru með Svíþjóð, Portúgal, Japan, Egyptalandi og Barein í riðli. Nikolaj Jacobsen er afklaret med, at det giver nogle knubs at være et kendt ansigt. Men på de sociale medier er kæden hoppet fuldstændig af. Her giver han et indblik i de hadbeskeder, han modtager - og sender en opsang til afsenderne. Interview⬇️ https://t.co/ufYGFJ22zG #hndbld— Søren Paaske (@spaaske) April 5, 2021 Danski handboltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Nikolaj var í viðtali við danska fjölmiðilinn BT þar sem hann rifjaði upp gróf ummæli sem hann hefur fengið á samfélagsmiðlum og víðar en mikil umræða hefur verið í Danmörku síðustu vikur um haturorsræðu til þekktra einstaklinga. „Svo koma skilaboð um útlitið á mér, að ég sé feitur og ljótur. Þessi skilaboð komu á HM en það voru ekki eins mörg skilaboð og þegar við duttum út af EM þar sem það komu mun fleiri skilaboð um hvernig ég liti út,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. „Þá komu skilaboð að ég væri hrokafullur, heimskur, upptekinn af sjálfum mér og fleira í þeim stíl. Þegar maður les þetta hugsar maður: Andskotinn en mér er svo sem alveg sama. Þeim má finnast hvað sem er um mig og þú þarft að læra það í þessu starfi annars verðurðu geðveikur í hausnum.“ „Að maður geti sent svona skilaboð er ótrúlegt. Þau eru ekki þau sjálf þegar þau senda þetta. Þegar þú sendir svona skilaboð til fólks þá geturðu ekki verið með neina samvisku eða inni í samfélaginu. Ég gæti aldrei hugsað mér að senda skilaboð til fólks að það væri feitt eða ljótt. Eða að blanda mér í störf annarra,“ en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Nikolaj hefur gert frábæra hluti með danska liðið. Hann hefur unnið HM í tvígang; árið 2019 og 2021 en hann tók við liðinu árið 2017. Í sumar bíða þeirra svo Ólympíuleikar í Tókýó en Danir eru með Svíþjóð, Portúgal, Japan, Egyptalandi og Barein í riðli. Nikolaj Jacobsen er afklaret med, at det giver nogle knubs at være et kendt ansigt. Men på de sociale medier er kæden hoppet fuldstændig af. Her giver han et indblik i de hadbeskeder, han modtager - og sender en opsang til afsenderne. Interview⬇️ https://t.co/ufYGFJ22zG #hndbld— Søren Paaske (@spaaske) April 5, 2021
Danski handboltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira