Hrósaði Donny fyrir flott mörk á æfingu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 12:01 Donny skoraði, að sögn Solskjærs, flott mörk á æfingu á föstudag. Phil Noble/Getty Donny van de Beek hefur haft gott af því að ferðast með hollenska landsliðinu í síðustu viku segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. Donny skoraði eitt af sjö mörkum Hollands í 7-0 sigrinum á Gíbraltar í síðustu viku en hann hefur ekki átt margar góðar frammistöður með United á þessari leiktíð. Tækifærin hafa verið af skornum skammti en Solskjær vonar að landsleikjaglugginn hleypi lífi aftur í hinn 23 ára Hollending. „Donny skoraði nokkur rosaleg mörk þegar við mættum allir aftur á föstudaginn. Hann skoraði topp, topp mörk og mörk sem ég myndi vera stoltur af. Það hjálpaði honum að komast í burtu og skora fyrir Holland,“ sagði Norðmaðurinn. „Við getum vonandi séð eitthvað af þessu næstu átta vikurnar og svo byrjar þetta aftur. Stundum gerist það að þegar þú ert ekki að spila og meiðist að þú missir sjálfstraust.“ „Síðan ferðu í burtu með landsliðinu og líður vel. Ég get talið fyrir sjálfan mig, stundum fór ég með norska landsliðinu og þá leið mér betur,“ bætti Solskjær við. Sá hollenski hefur einungis byrjað tvo leiki i ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og hefur verið í skugganum á hinum magnaða Bruno Fernandes. Hann kom inn af bekknum í gær er United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton og er í góðri stöðu í öðru sæti deildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer offers Donny van de Beek a Man United lifeline https://t.co/nUdFEAjcnR— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Sjá meira
Donny skoraði eitt af sjö mörkum Hollands í 7-0 sigrinum á Gíbraltar í síðustu viku en hann hefur ekki átt margar góðar frammistöður með United á þessari leiktíð. Tækifærin hafa verið af skornum skammti en Solskjær vonar að landsleikjaglugginn hleypi lífi aftur í hinn 23 ára Hollending. „Donny skoraði nokkur rosaleg mörk þegar við mættum allir aftur á föstudaginn. Hann skoraði topp, topp mörk og mörk sem ég myndi vera stoltur af. Það hjálpaði honum að komast í burtu og skora fyrir Holland,“ sagði Norðmaðurinn. „Við getum vonandi séð eitthvað af þessu næstu átta vikurnar og svo byrjar þetta aftur. Stundum gerist það að þegar þú ert ekki að spila og meiðist að þú missir sjálfstraust.“ „Síðan ferðu í burtu með landsliðinu og líður vel. Ég get talið fyrir sjálfan mig, stundum fór ég með norska landsliðinu og þá leið mér betur,“ bætti Solskjær við. Sá hollenski hefur einungis byrjað tvo leiki i ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og hefur verið í skugganum á hinum magnaða Bruno Fernandes. Hann kom inn af bekknum í gær er United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton og er í góðri stöðu í öðru sæti deildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer offers Donny van de Beek a Man United lifeline https://t.co/nUdFEAjcnR— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Sjá meira