Gular viðvaranir um Páskahelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2021 19:16 Gular viðvaranir verða í gildi víðast hvar á landinu yfir helgina. Veðurstofa Íslands Gul veðurviðvörun verður í gildi á nær öllu landinu á morgun og sunnudag og verður fólk sem er á ferðinni í tilefni Páska því að fara varlega á ferðalögum sínum um landið. Viðvörunin gildir á Faxaflóa, Ströndum og Norðvesturlandi, Norðausturlandi, Austurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Viðvararnir taka gildi klukkan sex í fyrramálið og gilda til tólf á miðnætti. Þá taka þær aftur gildi klukkan sex á sunnudagsmorgun og gilda til klukkan tólf á miðnætti á sunnudag. Á Suðausturlandi má búast við norðvestan átt, 18 til 25 metrum á sekúndu og vindhviðum upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu á sunnudag. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega, einkum ef ökutæki taka á sig mikinn vind. Þá má búast við norðvestanhríð á Austurlandi og Austfjörðum á sunnudagskvöld, 15-25 metrum á sekúndu, éljagangi eða skafrenning og hvassast syðst á fjörðunum. Vindhviður gætu verið á bilinu 25 til 45 metrar á sekúndu sunnan til. Lítið skyggni með köflum og erfið akstursskilyrði. Á Norðurlandi eystra má búast við suðvestan stormi fyrri hluta morgundags, með 15 til 23 metrum á sekúndu og hvassast á Tröllaskaga. Reikna má með að vindhviður nái upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu við vestanverðan Eyjafjörð. Fólk er beðið um að tryggja lausamuni utandyra og aki samkvæmt aðstæðum. Annað kvöld verður norðanhríð á Norðurlandi eystra, norðan 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða stafrenningur. Ört kólnandi veður og líklega mikil hálka. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega ekki síst á fjallvegum. Á ströndum og Norðurlandi vestra verður suðvestan stormur fyrri hluta morgundags, suðvestan 15 til 23 metrar á sekúndu en hvassast á Tröllaskaga og í Skagafirði. Reikna má með vindhviðum að 35 metrum á sekúndum þar. Þá verður norðanhríð annað kvöld, 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða skafrenningur. Veður fer ört kólnandi og líklega verður mikil hálka. Ökumenn eru beðnir að fara varlega, ekki síst á fjallvegum. Við Faxaflóa mun ganga í suðvestan og síðan vestan 15 til 23 metra á sekúndu með rigningu eða súld síðdegis á morgun. Búast má við lélegu skyggni á gosstöðvum og ekki er ferðaveður þar. Veður Páskar Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Viðvararnir taka gildi klukkan sex í fyrramálið og gilda til tólf á miðnætti. Þá taka þær aftur gildi klukkan sex á sunnudagsmorgun og gilda til klukkan tólf á miðnætti á sunnudag. Á Suðausturlandi má búast við norðvestan átt, 18 til 25 metrum á sekúndu og vindhviðum upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu á sunnudag. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega, einkum ef ökutæki taka á sig mikinn vind. Þá má búast við norðvestanhríð á Austurlandi og Austfjörðum á sunnudagskvöld, 15-25 metrum á sekúndu, éljagangi eða skafrenning og hvassast syðst á fjörðunum. Vindhviður gætu verið á bilinu 25 til 45 metrar á sekúndu sunnan til. Lítið skyggni með köflum og erfið akstursskilyrði. Á Norðurlandi eystra má búast við suðvestan stormi fyrri hluta morgundags, með 15 til 23 metrum á sekúndu og hvassast á Tröllaskaga. Reikna má með að vindhviður nái upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu við vestanverðan Eyjafjörð. Fólk er beðið um að tryggja lausamuni utandyra og aki samkvæmt aðstæðum. Annað kvöld verður norðanhríð á Norðurlandi eystra, norðan 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða stafrenningur. Ört kólnandi veður og líklega mikil hálka. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega ekki síst á fjallvegum. Á ströndum og Norðurlandi vestra verður suðvestan stormur fyrri hluta morgundags, suðvestan 15 til 23 metrar á sekúndu en hvassast á Tröllaskaga og í Skagafirði. Reikna má með vindhviðum að 35 metrum á sekúndum þar. Þá verður norðanhríð annað kvöld, 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða skafrenningur. Veður fer ört kólnandi og líklega verður mikil hálka. Ökumenn eru beðnir að fara varlega, ekki síst á fjallvegum. Við Faxaflóa mun ganga í suðvestan og síðan vestan 15 til 23 metra á sekúndu með rigningu eða súld síðdegis á morgun. Búast má við lélegu skyggni á gosstöðvum og ekki er ferðaveður þar.
Veður Páskar Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira