Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 16:43 Mbappe með boltann í leiknum gegn Úkraínu á dögunum. Hann náði sér ekki á strik í þessum landsleikjaglugga. Aurelien Meunier/Getty Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. Franski landsliðsmaðurinn skoraði ekki eitt mark í landsleikjunum þremur í marsglugganum og byrjaði meðal annars á bekknum gegn Kasakstan. Hann kom inn af bekknum og brenndi af vítaspyrnu. L’Equipe gagnrýndi meðal annars Mbappe og sagði að byrjunarliðssæti hans væri nú í hættu. Þeir Ousmane Dembele og Kingsley Coman væru að anda ofan í hálsmálið á honum. „Auðvitað er þetta þreytandi,“ sagði Mbappe í samtali við RTL aðspurður um gagnrýnina á sig. „Sérstaklega þegar þú spilar fyrir félag í landinu þínu og gefur allt fyrir þjóðina þína. Á ákveðnum augnablikum verður þetta þreytandi.“ „Þetta er örðuvísi fyrir leikmenn sem spila erlendis og koma bara til baka til Frakklands til þess að spila landsleiki. Ég er alltaf hérna og því er mun meira talað um mig en ég vissi þetta þegar ég skrifaði undir við PSG.“ Mbappe hefur verið magnaður fyrir PSG á leiktíðinni. Hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum fyrir liðið en hann hefur alls skorað þrjátíu mörk og lagt upp níu til viðbótar fyrir frönsku meistarana á leiktíðinni. „Við munum sjá til í framtíðinni. Auðvitað er gagnrýni hluti af leiknum líka. Þetta snýst þó ekki bara um það. Það mikilvægasta er að líða vel þar sem þú ert og njóta þín á hverjum einasta degi,“ bætti Mbappe við. Kylian Mbappe admits he could leave PSG because of the 'tiring' criticism from the French media https://t.co/OryOEBY2vE— MailOnline Sport (@MailSport) April 1, 2021 Franski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Franski landsliðsmaðurinn skoraði ekki eitt mark í landsleikjunum þremur í marsglugganum og byrjaði meðal annars á bekknum gegn Kasakstan. Hann kom inn af bekknum og brenndi af vítaspyrnu. L’Equipe gagnrýndi meðal annars Mbappe og sagði að byrjunarliðssæti hans væri nú í hættu. Þeir Ousmane Dembele og Kingsley Coman væru að anda ofan í hálsmálið á honum. „Auðvitað er þetta þreytandi,“ sagði Mbappe í samtali við RTL aðspurður um gagnrýnina á sig. „Sérstaklega þegar þú spilar fyrir félag í landinu þínu og gefur allt fyrir þjóðina þína. Á ákveðnum augnablikum verður þetta þreytandi.“ „Þetta er örðuvísi fyrir leikmenn sem spila erlendis og koma bara til baka til Frakklands til þess að spila landsleiki. Ég er alltaf hérna og því er mun meira talað um mig en ég vissi þetta þegar ég skrifaði undir við PSG.“ Mbappe hefur verið magnaður fyrir PSG á leiktíðinni. Hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum fyrir liðið en hann hefur alls skorað þrjátíu mörk og lagt upp níu til viðbótar fyrir frönsku meistarana á leiktíðinni. „Við munum sjá til í framtíðinni. Auðvitað er gagnrýni hluti af leiknum líka. Þetta snýst þó ekki bara um það. Það mikilvægasta er að líða vel þar sem þú ert og njóta þín á hverjum einasta degi,“ bætti Mbappe við. Kylian Mbappe admits he could leave PSG because of the 'tiring' criticism from the French media https://t.co/OryOEBY2vE— MailOnline Sport (@MailSport) April 1, 2021
Franski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira