Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2021 07:00 Patrekur Jaime, Bassi Maraj og Binni Glee hafa slegið í gegn í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2+. Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. Í Æði er fylgst með lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime. Í fyrstu þáttaröð kom vinur hans, Bassi Maraj, mjög mikið við sögu og í annarri bættist Binni Glee við í burðarhlutverki. Klippa: Æði 2 - sýnishorn Þeir félagar hafa haldið þáttunum uppi með glæsibrag en í þriðju þáttaröð, sem stefnt er á að fari í tökur í sumar og verði sýnd á Stöð 2+ í haust, á að gefa enn meira í. Þess vegna er hafin leit að fjórða meðliminum í teyminu sem fylgst er með í þáttunum og er brugðið á þann leik að leita til almennings og fólk beðið um að koma með ábendingar um skemmtilega og litríka einstaklinga sem gætu notið sín vel í þáttunum. „Viðbrögðin við Æði hafa verið það góð að ekkert annað kom til greina en að halda áfram í þriðju þáttaröð. Við erum mjög spennt fyrir leitinni að fjórða meðliminum og hvetjum fólk til að skjóta á okkur ábendingu,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. Veist þú um einhvern sem gæti slegið í gegn í Æði 3? Ýttu þá á ÁFRAM og sendu nafnið hér fyrir neðan Æði Aprílgabb Tengdar fréttir Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 „Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30 Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30 Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Í Æði er fylgst með lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime. Í fyrstu þáttaröð kom vinur hans, Bassi Maraj, mjög mikið við sögu og í annarri bættist Binni Glee við í burðarhlutverki. Klippa: Æði 2 - sýnishorn Þeir félagar hafa haldið þáttunum uppi með glæsibrag en í þriðju þáttaröð, sem stefnt er á að fari í tökur í sumar og verði sýnd á Stöð 2+ í haust, á að gefa enn meira í. Þess vegna er hafin leit að fjórða meðliminum í teyminu sem fylgst er með í þáttunum og er brugðið á þann leik að leita til almennings og fólk beðið um að koma með ábendingar um skemmtilega og litríka einstaklinga sem gætu notið sín vel í þáttunum. „Viðbrögðin við Æði hafa verið það góð að ekkert annað kom til greina en að halda áfram í þriðju þáttaröð. Við erum mjög spennt fyrir leitinni að fjórða meðliminum og hvetjum fólk til að skjóta á okkur ábendingu,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. Veist þú um einhvern sem gæti slegið í gegn í Æði 3? Ýttu þá á ÁFRAM og sendu nafnið hér fyrir neðan
Æði Aprílgabb Tengdar fréttir Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 „Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30 Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30 Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29
„Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30
Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30
Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00