Segja þörf á alþjóðlegum sáttmála um heimsfaraldra Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 08:09 Emmanuel Macron Frakklandsforseti, Angela Merkel Þýskalandskanslari og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, eru í hópi þeirra sem standa að ákallinu. Myndin er frá NATO-fundi í desember 2019. EPA Þörf er á alþjóðlegum sáttmála sem leggur línurnar fyrir það hvernig þjóðir heimsins taka á heimsfaraldri á borð við þann sem nú gengur yfir vegna Covid-19. Þetta segja nokkrir af helstu leiðtogum heimsins í grein sem þau birta í blöðum víðsvegar um heim. Greinina undirrita meðal annarra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, Angela Merkel Þýskalandskanslari, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Leiðtogarnir lýsa kórónuveirufaraldrinum sem stærstu áskorun heimsbyggðarinnar síðan á fimmta áratug síðustu aldar þegar heimsstyrjöldin síðari var háð. Að þeim hildarleik loknum hafi Sameinuðu þjóðirnar verið stofnaðar til að draga úr líkum á annarri heimstyrjöld og segja leiðtogarnir að nú sé aftur kominn tími til að efla samstöðu heimsbyggðarinnar allrar til að tryggja að hægt verði að bregðast við komandi farsóttum með áhrifaríkari hætti sem gagnist öllum þjóðum heims, stórum sem smáum. „Enginn er öruggur fyrr en allir eru orðnir öruggir," segja leiðtogarnir. Það eru 24 leiðtogar sem standa að baki ákallinu ásamt Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóra Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, en greinarnar birtast meðal annars í breska blaðinu Telegraph, franska blaðinu Le Monde og þýska blaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Þetta segja nokkrir af helstu leiðtogum heimsins í grein sem þau birta í blöðum víðsvegar um heim. Greinina undirrita meðal annarra Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, Angela Merkel Þýskalandskanslari, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Leiðtogarnir lýsa kórónuveirufaraldrinum sem stærstu áskorun heimsbyggðarinnar síðan á fimmta áratug síðustu aldar þegar heimsstyrjöldin síðari var háð. Að þeim hildarleik loknum hafi Sameinuðu þjóðirnar verið stofnaðar til að draga úr líkum á annarri heimstyrjöld og segja leiðtogarnir að nú sé aftur kominn tími til að efla samstöðu heimsbyggðarinnar allrar til að tryggja að hægt verði að bregðast við komandi farsóttum með áhrifaríkari hætti sem gagnist öllum þjóðum heims, stórum sem smáum. „Enginn er öruggur fyrr en allir eru orðnir öruggir," segja leiðtogarnir. Það eru 24 leiðtogar sem standa að baki ákallinu ásamt Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóra Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, en greinarnar birtast meðal annars í breska blaðinu Telegraph, franska blaðinu Le Monde og þýska blaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira