„Það mun ekkert lið verjast eins og Grikkland á EM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2021 21:00 Luis Enrique þurfti að sætta sig við eitt stig gegn Grikkjum fyrir helgi. Jose Breton/Getty Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, segir að hann búist ekki við því að neitt lið verjist eins lágt og Grikkland varðist gegn Spáni á dögunum. Spánn og Grikkland skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á Spáni en úrslitin komu mörgum á óvart enda styttist í EM hjá Spáni. Þeir spænsku áttu í erfiðleikum með að skapa tækifæri gegn þéttri vörn Grikkja en Enrique er ekki áhyggjufullur gerist það sama á EM í sumar. „Þegar við komum á EM þá held ég að ekkert lið muni læsa sig svo langt niðri á vellinum eins og Grikkland,“ sagði Luis Enrique. „Þegar maður sækir á lið sem verst svona djúpt þá krefst það mikils. Grikkirnir eru góðir í því að verjast, hjálpa hvor öðrum og í skyndisóknunum.“ „Við höfum prufað að skoða hvað við getum gert öðruvísi næst. Mér finnst allir leikmennirnir klárir í slaginn í sumar,“ bætti Enrique við. Spánn spilar annað kvöld gegn Georgíu á útivelli. 🗣️ @LUISENRIQUE21: "El partido de Grecia a nivel defensivo es de un nivel muy alto. Haciendo ayudas y estando pendiente de las transiciones"➡️ "El equipo ha de atacar con frescura sin problemas. Debemos marcar la diferencia en ataque y defensa".#SomosEspaña #SomosFederación pic.twitter.com/TpKQCFIJuQ— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) March 27, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Spánn og Grikkland skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á Spáni en úrslitin komu mörgum á óvart enda styttist í EM hjá Spáni. Þeir spænsku áttu í erfiðleikum með að skapa tækifæri gegn þéttri vörn Grikkja en Enrique er ekki áhyggjufullur gerist það sama á EM í sumar. „Þegar við komum á EM þá held ég að ekkert lið muni læsa sig svo langt niðri á vellinum eins og Grikkland,“ sagði Luis Enrique. „Þegar maður sækir á lið sem verst svona djúpt þá krefst það mikils. Grikkirnir eru góðir í því að verjast, hjálpa hvor öðrum og í skyndisóknunum.“ „Við höfum prufað að skoða hvað við getum gert öðruvísi næst. Mér finnst allir leikmennirnir klárir í slaginn í sumar,“ bætti Enrique við. Spánn spilar annað kvöld gegn Georgíu á útivelli. 🗣️ @LUISENRIQUE21: "El partido de Grecia a nivel defensivo es de un nivel muy alto. Haciendo ayudas y estando pendiente de las transiciones"➡️ "El equipo ha de atacar con frescura sin problemas. Debemos marcar la diferencia en ataque y defensa".#SomosEspaña #SomosFederación pic.twitter.com/TpKQCFIJuQ— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) March 27, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira