Tíu prósent smitaðra gætu þurft að leggjast inn: Aftur safnað í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2021 11:29 Alma Möller landlæknir. Lögreglan Heilbrigðisyfirvöld gera ráð fyrir að allt að 10 prósent þeirra sem veikjast af breska afbrigði SARS-CoV-2 muni þurfa að leggjast inn á spítala. Verið er að vinna í að styrkja getu Covid-19 göngudeildar og getuna til að taka á móti börnum. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi rétt í þessu. Fram kom á fundinum að breska afbrigðið er ekki bara meira smitandi heldur einnig alvarlegra en önnur en tvær tegundir þess eru nú á landinu. 2,5 fallt fleiri leggjast inn á sjúkrahús vegna breska afbrigðisins en þeirra sem á undan hafa farið og má gera ráð fyrir að hið fjögurra prósenta hlutfall smitaðra sem lögðust inn í fyrri bylgjum aukist í tíu prósent. Heilbrigðisyfirvöld funduðu með fulltrúum Landspítala í gær og hafa einnig átt samtöl við forsvarsmenn annarra heilbrigðisstofnana. Þá hefur mikið verið að gera hjá heilsugæslunni en búist er við að á þriðja þúsund sýna verði tekin í dag. Sömuleiðis er mikið að gera í bólusetningum og verða mörg þúsund bólusett í vikunni. Heilsugæslan biðlar til þeirra sem eru í sóttkví að mæta eingöngu í boðaðan tíma í sýnatöku og þeir sem þurfa á læknisaðstoð að halda eru beðnir um að hringja og fá leiðbeiningar. Þeir sem eru með einkenni öndunarfærasýkinga eru beðnir um að fara fyrst í sýnatöku og ef þeir fá neikvætt að hringja þá í heilsugæsluna eða koma á vaktina ef þeir þurfa aðstoð. Viðhafa þarf ýtrustu smitvarnir en ef menn eru mjög veikir er hægt að mæta beint á heilsugæsluna. Alma sagði skráningu hafna að nýju í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Verið væri að byrja upp á nýtt þannig að þeir sem vildu bjóða fram krafta sína þyrftu að hafa aftur samband. Biðlaði hún sérstaklega til heilbrigðisstarfsfólk sem væri að vinna við önnur störf, utan opinberu heilbrigðisþjónustunnar eða væru farnir á eftirlaun. Þá geta nemar einnig skráð sig. Sagðist hún hins vegar vonast til þess að ástandið yrði ekki langvarandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi rétt í þessu. Fram kom á fundinum að breska afbrigðið er ekki bara meira smitandi heldur einnig alvarlegra en önnur en tvær tegundir þess eru nú á landinu. 2,5 fallt fleiri leggjast inn á sjúkrahús vegna breska afbrigðisins en þeirra sem á undan hafa farið og má gera ráð fyrir að hið fjögurra prósenta hlutfall smitaðra sem lögðust inn í fyrri bylgjum aukist í tíu prósent. Heilbrigðisyfirvöld funduðu með fulltrúum Landspítala í gær og hafa einnig átt samtöl við forsvarsmenn annarra heilbrigðisstofnana. Þá hefur mikið verið að gera hjá heilsugæslunni en búist er við að á þriðja þúsund sýna verði tekin í dag. Sömuleiðis er mikið að gera í bólusetningum og verða mörg þúsund bólusett í vikunni. Heilsugæslan biðlar til þeirra sem eru í sóttkví að mæta eingöngu í boðaðan tíma í sýnatöku og þeir sem þurfa á læknisaðstoð að halda eru beðnir um að hringja og fá leiðbeiningar. Þeir sem eru með einkenni öndunarfærasýkinga eru beðnir um að fara fyrst í sýnatöku og ef þeir fá neikvætt að hringja þá í heilsugæsluna eða koma á vaktina ef þeir þurfa aðstoð. Viðhafa þarf ýtrustu smitvarnir en ef menn eru mjög veikir er hægt að mæta beint á heilsugæsluna. Alma sagði skráningu hafna að nýju í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Verið væri að byrja upp á nýtt þannig að þeir sem vildu bjóða fram krafta sína þyrftu að hafa aftur samband. Biðlaði hún sérstaklega til heilbrigðisstarfsfólk sem væri að vinna við önnur störf, utan opinberu heilbrigðisþjónustunnar eða væru farnir á eftirlaun. Þá geta nemar einnig skráð sig. Sagðist hún hins vegar vonast til þess að ástandið yrði ekki langvarandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira