Heilbrigðisráðuneytið skoðar Sputnik V bóluefnið Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2021 19:29 Forsætisráðherra sagðist vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. Formaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra hvernig hefði gengið að semja um bóluefni framhjá þeim samningum sem gerðir hefðu verið með Evrópusambandinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stjórnvöld að sjálfsögðu hafa skoða önnur bóluefni sem ekki væru inni í evrópusamningum. „Meðal annars efnið Sputnik V sem er framleitt í Rússlandi. Það hefur verið til sérstakrar skoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Hvort unnt sé að bæta því inn í þessi bóluefni sem við erum að nýta. En niðurstaða er ekki fengin í það mál,“ sagði Katrín. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sagði að danski forsætisráðherrann hefði tilkynnt að þar yrði landið opnað þegar búið væri að bólusetja alla eldri en fimmtíu ára. „En hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera þegar tilteknum áfanga er náð? Til dæmis þessum áfanga að búið verði að bólusetja þá sem eru eldri en fimmtíu ára á Íslandi,“ sagði Sigmundur Davíð. Forsætisráðherra sagðist enn vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. „Danmörk er að kynna opnunaráætlun sem er hins vegar fjarri því að nálgast það frelsi sem við njótum hér á Íslandi. Því einmitt vegna okkar skynsömu sóttvarnaráðstafana höfum við getað létt takmörkunum og leyft okkur meira frelsi en nokkur önnur evrópuþjóð á undanförnum mánuðum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stjórnvöld að sjálfsögðu hafa skoða önnur bóluefni sem ekki væru inni í evrópusamningum. „Meðal annars efnið Sputnik V sem er framleitt í Rússlandi. Það hefur verið til sérstakrar skoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Hvort unnt sé að bæta því inn í þessi bóluefni sem við erum að nýta. En niðurstaða er ekki fengin í það mál,“ sagði Katrín. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sagði að danski forsætisráðherrann hefði tilkynnt að þar yrði landið opnað þegar búið væri að bólusetja alla eldri en fimmtíu ára. „En hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera þegar tilteknum áfanga er náð? Til dæmis þessum áfanga að búið verði að bólusetja þá sem eru eldri en fimmtíu ára á Íslandi,“ sagði Sigmundur Davíð. Forsætisráðherra sagðist enn vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. „Danmörk er að kynna opnunaráætlun sem er hins vegar fjarri því að nálgast það frelsi sem við njótum hér á Íslandi. Því einmitt vegna okkar skynsömu sóttvarnaráðstafana höfum við getað létt takmörkunum og leyft okkur meira frelsi en nokkur önnur evrópuþjóð á undanförnum mánuðum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira