Fljúga yfir gosstöðvarnar til að meta umfang hraunsins og hraunflæðið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. mars 2021 06:52 Gosið í Geldingadal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga hófst á föstudagskvöld. Vísir/Vilhelm Eldgosið í Geldingadal er enn í fullum gangi. Á móti hefur dregið mjög úr skjálftavirkni á svæðinu sé miðað við það sem var í aðdraganda gossins en það hófst á föstudagskvöld. Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að farið verði í vísindaflug yfir gosstöðvarnar í dag. Þá verði að öllum líkindum slegið á umfang hraunsins og reynt að meta hraunflæðið. Hún segir að ekki hafi ný gossprunga opnast á svæðinu og þá sé heldur ekki að sjá að nýr gígur hafi myndast. Mikið hefur verið rætt um gasmengun frá gosinu og var svæðinu til að mynda lokað af almannavörnum í gær þar sem sagt var að gasmengun væri farin yfir hættumörk. Sigþrúður segir að sérfræðingar Veðurstofunnar hafi farið til mælinga á svæðinu í gær. Niðurstöður liggja ekki fyrir en ættu að koma með morgninum. Miðað við veðurspána sé þó ekki vænlegt að vera á svæðinu seinnipartinn í dag og jafnvel heldur ekki á morgun þar sem vindur gæti dottið niður við gosstöðvarnar og hættuleg gasefni safnast fyrir í dældum. Það geti verið mjög lúmskar aðstæður. Alls mældust 160 jarðskjálftar á Reykjanesskaganum í gær og var sá stærsti 2,9 að stærð. Hann varð aðfaranótt mánudags og átti upptök sín um kílómetra suðvestur af Keili. Frá miðnætti í dag hafa mælst sextíu skjálftar á skaganum, sá stærsti 1,9 að stærð með upptök um tvo kílómetra norðvestur af Reykjanestá. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að farið verði í vísindaflug yfir gosstöðvarnar í dag. Þá verði að öllum líkindum slegið á umfang hraunsins og reynt að meta hraunflæðið. Hún segir að ekki hafi ný gossprunga opnast á svæðinu og þá sé heldur ekki að sjá að nýr gígur hafi myndast. Mikið hefur verið rætt um gasmengun frá gosinu og var svæðinu til að mynda lokað af almannavörnum í gær þar sem sagt var að gasmengun væri farin yfir hættumörk. Sigþrúður segir að sérfræðingar Veðurstofunnar hafi farið til mælinga á svæðinu í gær. Niðurstöður liggja ekki fyrir en ættu að koma með morgninum. Miðað við veðurspána sé þó ekki vænlegt að vera á svæðinu seinnipartinn í dag og jafnvel heldur ekki á morgun þar sem vindur gæti dottið niður við gosstöðvarnar og hættuleg gasefni safnast fyrir í dældum. Það geti verið mjög lúmskar aðstæður. Alls mældust 160 jarðskjálftar á Reykjanesskaganum í gær og var sá stærsti 2,9 að stærð. Hann varð aðfaranótt mánudags og átti upptök sín um kílómetra suðvestur af Keili. Frá miðnætti í dag hafa mælst sextíu skjálftar á skaganum, sá stærsti 1,9 að stærð með upptök um tvo kílómetra norðvestur af Reykjanestá.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira