Innlent

Fyrsta gervihnattarmyndin sem sýnir gosið að degi til

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Eldgosið virðist heldur lítið svona úr geimnum.
Eldgosið virðist heldur lítið svona úr geimnum. Landsat

Fyrsta gervi­hnatt­ar­mynd­in sem tek­in er að degi til af eld­gos­inu í Geldingadal, þar sem skýjahula er ekki fyrir gosinu, hef­ur verið birt.

Mynd­irn­ar eru úr gervi­hnött­um Landsat, verk­efni Banda­rísku geim­ferðastofn­un­ar­inn­ar (NASA) og Banda­rísku jarðfræðistofn­un­ar­inn­ar. 

Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands birtir myndirnar frá Landsat á Facebook í kvöld. Þær má sjá hér fyrir neðan.

Í dag bárust LANDSAT-8 gervitunglagögn af nýja hrauninu Gögnin eru frá USGS og NASA. LANDSAT-8 Satellite images from USGS & NASA, showing the new lava in Geldingadalur on March 22nd 2021.

Posted by Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands on Mánudagur, 22. mars 2021

Myndirnar eru teknar af gervinettinum Landsat-8, sem skotið var á loft árið 2013. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×