Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:00 Hafþór Júlíus Björnsson fær alvöru áskorun í maí þegar hann stígur inn í hringinn á móti Alex Simon. Instagram/@thorbjornsson Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur. Hann er „guðdómlega sterkur“ á samfélagsmiðlum og ætlar að stíga inn í hringinn á móti Hafþóri Júlíusi Björnssyni í maí. Hafþór Júlíusson er búinn að vera að tala um væntanlegan æfingabardaga á móti stórum manni og nú er búið að staðfesta þennan andstæðing hans. Sá heitir Alex Simon. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Ástralinn Alex Simon kallar sig @godlystrong á samfélagsmiðlum og það er ljóst að þar er engin smá smíði á ferðinni. Alex Simon á fyrir sér athyglisverðan feril en hann keppti á sínum tíma í kraftlyftingum en færði sig síðan yfir blandaðar bardagaíþróttir. Það eru smá læti í Alex Simon á Instagram því næsta færsla á eftir að hann staðfestir bardagann er þessi hér fyrir neðan. Þar sýnir hann frá því þegar hann rotar einn andstæðing sinn með miklum tilþrifum. View this post on Instagram A post shared by Alex Simon (@godlystrong) Alex Simon skrifar við: „Djöfull ætla ég að vera grimmur að æfa næstu mánuði,“ skrifaði Alex Simon og ætlar að mæta tilbúinn til leiks á móti Hafþóri. Það má líka sjá Alex Simon taka 225 kíló tíu sinnum í röð í bekkpressu og lyfta 435 kílóum í hnébeygju. Það fer því ekkert á milli mála að þarna er mjög hraustur maður á ferðinni. Það verður hægt að horfa á bardagann í beinni á Coresports.world síðunni og menn þar á bæ auglýsa þetta sem mögulega bardaga á milli sterkustu manna sem hafa stigið inn í hnefaleikahringinn. Það hugsanlega met verður síðan líklega bætt í september þegar Hafþór Júlíus bætir Eddie Hall. View this post on Instagram A post shared by Core Sports (@coresportsworld) Hafþór Júlíus var búinn að lýsa Alex Simon í myndbandi sínu á dögunum en án þess að nafna hann á nafn. „Næsti mótherji minn er rosalegur bardagamaður og hann er algjört skrímsli,“ sagði Hafþór Júlíus. Það má heyra þessa lýsingu hér fyrir neðan. Box Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Hann er „guðdómlega sterkur“ á samfélagsmiðlum og ætlar að stíga inn í hringinn á móti Hafþóri Júlíusi Björnssyni í maí. Hafþór Júlíusson er búinn að vera að tala um væntanlegan æfingabardaga á móti stórum manni og nú er búið að staðfesta þennan andstæðing hans. Sá heitir Alex Simon. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Ástralinn Alex Simon kallar sig @godlystrong á samfélagsmiðlum og það er ljóst að þar er engin smá smíði á ferðinni. Alex Simon á fyrir sér athyglisverðan feril en hann keppti á sínum tíma í kraftlyftingum en færði sig síðan yfir blandaðar bardagaíþróttir. Það eru smá læti í Alex Simon á Instagram því næsta færsla á eftir að hann staðfestir bardagann er þessi hér fyrir neðan. Þar sýnir hann frá því þegar hann rotar einn andstæðing sinn með miklum tilþrifum. View this post on Instagram A post shared by Alex Simon (@godlystrong) Alex Simon skrifar við: „Djöfull ætla ég að vera grimmur að æfa næstu mánuði,“ skrifaði Alex Simon og ætlar að mæta tilbúinn til leiks á móti Hafþóri. Það má líka sjá Alex Simon taka 225 kíló tíu sinnum í röð í bekkpressu og lyfta 435 kílóum í hnébeygju. Það fer því ekkert á milli mála að þarna er mjög hraustur maður á ferðinni. Það verður hægt að horfa á bardagann í beinni á Coresports.world síðunni og menn þar á bæ auglýsa þetta sem mögulega bardaga á milli sterkustu manna sem hafa stigið inn í hnefaleikahringinn. Það hugsanlega met verður síðan líklega bætt í september þegar Hafþór Júlíus bætir Eddie Hall. View this post on Instagram A post shared by Core Sports (@coresportsworld) Hafþór Júlíus var búinn að lýsa Alex Simon í myndbandi sínu á dögunum en án þess að nafna hann á nafn. „Næsti mótherji minn er rosalegur bardagamaður og hann er algjört skrímsli,“ sagði Hafþór Júlíus. Það má heyra þessa lýsingu hér fyrir neðan.
Box Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira