„Khabib er hundrað prósent hættur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2021 18:45 Khabib sagðist vera hættur í UFC og stendur við það. Valery Sharifulin/Getty Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er formlega hættur í UFC. Þetta staðfesti forseti UFC, Dana White, á Twitter-síðu sinni. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast eftir enn einn sigur hans en árangur hans er 29-0. Sögusagnir hafa gengið undanfarið að Khabib væri hættur við að hætta en Dana staðfestir nú að Khabib sé hættur. „29-0 er það. Hann er hundrað prósent hættur. Það var ótrúlegt að horfa á þig vinna. Takk fyrir allt og njóttu þess sem þú tekur þér fyrir hendur, vinur minn,“ skrifaði White. Khabib birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann þakkaði White fyrir allt samstarfið í gegnum tíðina. „Þetta var góður kvöldmatur með frábæru fólki. Dana White, kærar þakkir bróðir og allt UFC teymið fyrir tækifærið að sanna mig. Þið hafið breytt lífi margra vegna íþróttarinnar,“ skrifaði Khabib og bætti við. „Dana, ég mun aldrei gleyma viðhorfi þínu gagnvart mér. Faðir minn mun ekki gleyma því og synir mínir muna eftir þér. Ég vona að þið munið virða mína ákvörðun,“ bætti Khabib við. Dana White confirms that UFC legend Khabib Nurmagomedov has '100 per cent retired' https://t.co/YbvhBGcxAF— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 MMA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Sjá meira
Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast eftir enn einn sigur hans en árangur hans er 29-0. Sögusagnir hafa gengið undanfarið að Khabib væri hættur við að hætta en Dana staðfestir nú að Khabib sé hættur. „29-0 er það. Hann er hundrað prósent hættur. Það var ótrúlegt að horfa á þig vinna. Takk fyrir allt og njóttu þess sem þú tekur þér fyrir hendur, vinur minn,“ skrifaði White. Khabib birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann þakkaði White fyrir allt samstarfið í gegnum tíðina. „Þetta var góður kvöldmatur með frábæru fólki. Dana White, kærar þakkir bróðir og allt UFC teymið fyrir tækifærið að sanna mig. Þið hafið breytt lífi margra vegna íþróttarinnar,“ skrifaði Khabib og bætti við. „Dana, ég mun aldrei gleyma viðhorfi þínu gagnvart mér. Faðir minn mun ekki gleyma því og synir mínir muna eftir þér. Ég vona að þið munið virða mína ákvörðun,“ bætti Khabib við. Dana White confirms that UFC legend Khabib Nurmagomedov has '100 per cent retired' https://t.co/YbvhBGcxAF— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021
MMA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Sjá meira