Hrósaði „stórkostlegum“ Pogba fyrir frammistöðuna í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2021 18:01 Pogba í leiknum á Ítalíu í gær. Marco Luzzani/Getty Images Owen Hargreaves, spekingur BT Sports og fyrrum enskur landsliðsmaður, hrósaði Paul Pogba í hástert fyrir frammistöðu sína í gær. Franski heimsmeistarinn kom inn af bekknum hjá United í hálfleik en hann reyndist hetja liðsins í 0-1 sigrinum í Mílanó. Mark sem skaut United áfram í næstu umferð. „Hann spilaði stórkostlega eftir að hann kom inn á,“ sagði Hargreaves er hann var spekingur BT Sport í gærkvöldi. „Hann kom inn með mikil gæði. Markið var frábært. Allt við spilamennsku hans í síðari hálfleik var frábært.“ Leikurinn í gær var ekki opin en mikið jafnræði var með liðunum. Hargreaves segir þó að United hafi verið sterkari aðilinn heilt yfir. „Verum bara hreinskilnir; United var betra liðið. Milan spilaði vel en þeir sköpuðu ekki mörg færi.“ „Solskjær steig upp í dag og það gerði Pogba einnig. Hann var alltaf að koma sér í boltann og hann var munurinn á liðunum.“ „Hann kom inn með gæði þegar United þurfti þess,“ bætti Hargreaves við. Owen Hargreaves hails 'fabulous' Paul Pogba after his goal guided Man United past AC Milan https://t.co/4EzlQyNQuH— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16 „Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Franski heimsmeistarinn kom inn af bekknum hjá United í hálfleik en hann reyndist hetja liðsins í 0-1 sigrinum í Mílanó. Mark sem skaut United áfram í næstu umferð. „Hann spilaði stórkostlega eftir að hann kom inn á,“ sagði Hargreaves er hann var spekingur BT Sport í gærkvöldi. „Hann kom inn með mikil gæði. Markið var frábært. Allt við spilamennsku hans í síðari hálfleik var frábært.“ Leikurinn í gær var ekki opin en mikið jafnræði var með liðunum. Hargreaves segir þó að United hafi verið sterkari aðilinn heilt yfir. „Verum bara hreinskilnir; United var betra liðið. Milan spilaði vel en þeir sköpuðu ekki mörg færi.“ „Solskjær steig upp í dag og það gerði Pogba einnig. Hann var alltaf að koma sér í boltann og hann var munurinn á liðunum.“ „Hann kom inn með gæði þegar United þurfti þess,“ bætti Hargreaves við. Owen Hargreaves hails 'fabulous' Paul Pogba after his goal guided Man United past AC Milan https://t.co/4EzlQyNQuH— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31 Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16 „Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45 Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Sjáðu þegar Pogba skaut United áfram og þrennuna sem sökkti Spurs Paul Pogba var hetja Manchester United gegn AC Milan í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Ekki gekk jafn vel hjá Lundúnaliðunum Tottenham og Arsenal þótt síðarnefnda liðið hafi komist áfram. 19. mars 2021 14:31
Drátturinn í Evrópudeild: Man. Utd og Arsenal gætu ekki mæst nema í úrslitaleiknum Arsenal og Manchester United voru á meðal þeirra átta liða sem voru í skálinni þegar dregið var í 8-liða úrslit og undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. 19. mars 2021 12:16
„Vorum skelfilegir í fyrri hálfleik“ Luke Shaw átti fínan leik í liði Manchester United er liðið vann 1-0 útisigur á San Siro í Mílanó og tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann sagði að leikmenn Man Utd hefðu verið skelfilegir í fyrri hálfleik. 18. mars 2021 22:45
Pogba skaut Manchester United áfram í átta liða úrslit Manchester United vann 1-0 útisigur á AC Milan í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 18. mars 2021 22:15