Gott að finna sigurtilfinninguna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 17. mars 2021 22:04 Halldór á hliðarlínunni fyrr í vetur. vísir/hulda margrét „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Þór átti í vandræðum með hröðu sóknirnar hjá ÍR í fyrri hálfleik en náðu betri tökum á því í seinni hálfleik. „Ég fækkaði skiptingunni í eina skiptingu og setti Þórð í þristinn með Didda. Með reynslunni hjá Didda þá fór hann að stýra tempóinu upp á við líka þannig að það var helsta breytingin. Við vorum sömuleiðis að finna línuna vel en ég var samt stundum pirraður þegar við vorum að reyna 50/50 bolta inn á línuna sem gengur ekki eftir en að sama skapi þá eru allir línumennirnir okkar frábærir hvort sem þeir eru að spila akkúrat núna eða ekki.“ Þetta er þriðji sigurleikur Þór á tímabilinu en síðasti sigurleikur kom á móti Gróttu 14. febrúar síðastliðinn. Þór er í næst neðsta sæti nú með 6 stig, 4 stigum frá Gróttu. „Þetta var gríðarlega mikilvægt og bara að fá þessa sigurtilfinningu aftur. Við megum hins vegar ekki fara fram úr sjálfum okkur þótt við höfum sigrað leikinn í dag. Síðast þegar við unnum leik þá fórum við mjög illa út úr næstu leikjum á eftir og við viljum ekki að það gerist aftur. Ég vona bara að við getum haldið áfram að byggja á þessu og gera vel.“ Gísli Jörgen var frábær í leiknum en hann skoraði 9 mörk fyrir heimamenn. „Gísli mátti náttúrulega ekki spila á móti FH í síðasta leik. Þannig hann var frekar hungraður og langaði að spila. Hann gerði þetta mjög vel. Hann er búinn að vera flottur á æfingum og koma vel inn í hópinn. Frábær karakter.“ Þór heimsækir ÍBV í næstu umferð. „Við erum á leiðinni til Eyjaí erfiðan útileik en ég tel að við getum strítt öllum. Það er bara að halda þessari sigurtilfinningu á lofti og koma tilbúnir til leiks á móti Eyjamönnum.“ Þór Akureyri Olís-deild karla Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Sjá meira
Þór átti í vandræðum með hröðu sóknirnar hjá ÍR í fyrri hálfleik en náðu betri tökum á því í seinni hálfleik. „Ég fækkaði skiptingunni í eina skiptingu og setti Þórð í þristinn með Didda. Með reynslunni hjá Didda þá fór hann að stýra tempóinu upp á við líka þannig að það var helsta breytingin. Við vorum sömuleiðis að finna línuna vel en ég var samt stundum pirraður þegar við vorum að reyna 50/50 bolta inn á línuna sem gengur ekki eftir en að sama skapi þá eru allir línumennirnir okkar frábærir hvort sem þeir eru að spila akkúrat núna eða ekki.“ Þetta er þriðji sigurleikur Þór á tímabilinu en síðasti sigurleikur kom á móti Gróttu 14. febrúar síðastliðinn. Þór er í næst neðsta sæti nú með 6 stig, 4 stigum frá Gróttu. „Þetta var gríðarlega mikilvægt og bara að fá þessa sigurtilfinningu aftur. Við megum hins vegar ekki fara fram úr sjálfum okkur þótt við höfum sigrað leikinn í dag. Síðast þegar við unnum leik þá fórum við mjög illa út úr næstu leikjum á eftir og við viljum ekki að það gerist aftur. Ég vona bara að við getum haldið áfram að byggja á þessu og gera vel.“ Gísli Jörgen var frábær í leiknum en hann skoraði 9 mörk fyrir heimamenn. „Gísli mátti náttúrulega ekki spila á móti FH í síðasta leik. Þannig hann var frekar hungraður og langaði að spila. Hann gerði þetta mjög vel. Hann er búinn að vera flottur á æfingum og koma vel inn í hópinn. Frábær karakter.“ Þór heimsækir ÍBV í næstu umferð. „Við erum á leiðinni til Eyjaí erfiðan útileik en ég tel að við getum strítt öllum. Það er bara að halda þessari sigurtilfinningu á lofti og koma tilbúnir til leiks á móti Eyjamönnum.“
Þór Akureyri Olís-deild karla Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti