Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 18:31 Jón Guðni Fjóluson er hann var á mála hjá Krasnodar. Nú leikur hann í Svíþjóð. vísir/getty Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. Jesper Jansson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby, staðfesti þetta í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð í dag. Leikur Hammarby gegn Trelleborg í átta liða úrslitum sænska bikarsins, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað. 🗓 Cupkvartsfinalen mellan Hammarby IF och Trelleborgs FF spelas torsdag 1 april.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 17, 2021 „Sextán leikmenn og fimm í starfsteyminu hafa fengið veiruna,“ sagði Jesper í samtali við Aftonbladet. Þeir verða í einangrun fram yfir helgi. „Sá fyrsti smitaðist í byrjun mánaðarins og hann var strax sendur í einangrun. Í síðustu viku sýndu fleiri leikmenn einkenni og í prófum gærdagsins eru sextán smitaðir.“ Jón Guðni staðfesti sjálfur í samtali við Vísi fyrr í dag að hann væri einn af þeim smituðu. „Ég finn enga lykt og ekkert bragð annars er ég nokkuð sprækur,“ sagði varnarmaðurinn. Hann skipti til Hammarby fyrr á árinu og gat vegna veirunnar ekki gefið kost á sér í landsliðsverkefnið sem framundan eru. Sænski boltinn Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Jesper Jansson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby, staðfesti þetta í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð í dag. Leikur Hammarby gegn Trelleborg í átta liða úrslitum sænska bikarsins, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað. 🗓 Cupkvartsfinalen mellan Hammarby IF och Trelleborgs FF spelas torsdag 1 april.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 17, 2021 „Sextán leikmenn og fimm í starfsteyminu hafa fengið veiruna,“ sagði Jesper í samtali við Aftonbladet. Þeir verða í einangrun fram yfir helgi. „Sá fyrsti smitaðist í byrjun mánaðarins og hann var strax sendur í einangrun. Í síðustu viku sýndu fleiri leikmenn einkenni og í prófum gærdagsins eru sextán smitaðir.“ Jón Guðni staðfesti sjálfur í samtali við Vísi fyrr í dag að hann væri einn af þeim smituðu. „Ég finn enga lykt og ekkert bragð annars er ég nokkuð sprækur,“ sagði varnarmaðurinn. Hann skipti til Hammarby fyrr á árinu og gat vegna veirunnar ekki gefið kost á sér í landsliðsverkefnið sem framundan eru.
Sænski boltinn Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira