Fengu þrjár milljónir króna fyrir sigurinn á heimsmeisturunum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 11:31 Frá leik Makedóníu og Dana árið 2018. artin Rose/Bongarts/Getty Images) Það kom mörgum í opna skjöldu er Norður Makedónía gerði sér lítið fyrir og skellti heimsmeisturum Dana, 33-29, í undankeppni EM í Norður Makedóníu í gærkvöldi. Danirnir spiluðu langt því frá sinn besta bolta í leiknum og sagði meðal annars danski miðillinn BT að frammistaðan hafi verið vandræðaleg. Þetta hafi verið versta frammistaðan undir stjórn Nikolajs Jacobsen. RESULTS: go top of #ehfeuro2022 qualifiers group 7 after upsetting @dhf_haandbold , and @HandballSchweiz take their first win vs @finnhandball #watchgamesseemore pic.twitter.com/eKXRtIeixT— EHF EURO (@EHFEURO) March 11, 2021 Zhivko Mukaetov er formaður handknattleikssambandsins í Norður Makedóníu var eðlilega himinlifandi með sigurinn. Það ánægður að hann sagði leikmönnunum í klefanum að þeir fengu tuttugu þúsund evra bónus. Tuttugu þúsund evrur eru rúmlega þrjár milljónir íslenskrar króna en miðlar þar í landi Vecer og Sportski greina frá þessu. Þó kemur ekki fram hvort að leikmennirnir deili þessum þremur milljónum eða þeir fái hvern og einn þrjár milljónir í sinn vasa. Það er þó skammt stórra högga á milli og liðin mætast aftur í Danmörku, á morgun. Þá eigast liðin við í Álaborg en í riðlinum eru einnig Finnland og Sviss. EM 2022 í handbolta Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Danirnir spiluðu langt því frá sinn besta bolta í leiknum og sagði meðal annars danski miðillinn BT að frammistaðan hafi verið vandræðaleg. Þetta hafi verið versta frammistaðan undir stjórn Nikolajs Jacobsen. RESULTS: go top of #ehfeuro2022 qualifiers group 7 after upsetting @dhf_haandbold , and @HandballSchweiz take their first win vs @finnhandball #watchgamesseemore pic.twitter.com/eKXRtIeixT— EHF EURO (@EHFEURO) March 11, 2021 Zhivko Mukaetov er formaður handknattleikssambandsins í Norður Makedóníu var eðlilega himinlifandi með sigurinn. Það ánægður að hann sagði leikmönnunum í klefanum að þeir fengu tuttugu þúsund evra bónus. Tuttugu þúsund evrur eru rúmlega þrjár milljónir íslenskrar króna en miðlar þar í landi Vecer og Sportski greina frá þessu. Þó kemur ekki fram hvort að leikmennirnir deili þessum þremur milljónum eða þeir fái hvern og einn þrjár milljónir í sinn vasa. Það er þó skammt stórra högga á milli og liðin mætast aftur í Danmörku, á morgun. Þá eigast liðin við í Álaborg en í riðlinum eru einnig Finnland og Sviss.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira