Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2021 23:04 Krossavík við Þistilfjörð. Til vinstri sér inn í Kollavík. Fjallið Loki á milli. Í fjörunni fyrir neðan sést lífsbjörg fyrri kynslóða, viðurinn sem rak á land norðan úr höfum frá ströndum Rússlands. Arnar Halldórsson Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót: Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót:
Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30
Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55