„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 07:00 Niels líflegur á hliðarlínunni í gær. Það dugði þó ekki til sigurs. Lars Ronbog/Getty Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland. Brøndby spilaði svo aftur á eftir Midtjylland í gær. Toppliðið tapaði 2-0 fyrir botnbaráttuliði Lyngby á útivelli en Brøndby gerði markalaust jafntefli við Randers á heimavelli. Frederiksen segir þó að það hafi ekki lekið út, fyrir leikinn í gær, hvernig leikur Midtjylland hefði endað. „Nei ,nei. Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti, svo þetta er fínt. Það var ekki neinn sem fékk að vita úrslitin en fyrir mig snýst þetta um að við erum einbeittir á okkur sjálfa og ekki að einbeita okur að því hvað hin félögin gera,“ sagði stjórinn. „Það er ekki eitthvað sem við eyðum tíma okkar né kröftum í, eftir að við förum út í upphitun og þar á eftir.“ Unga stjarna Brøndby, Jesper Lindstrøm, sem hefur farið á kostum á leiktíðinni, sagðist ekki hafa vitað hvernig Midtjylland leikurinn fór áður en hann gekk út á völlinn í gær. Der var ingen mål at fejre for hverken Uhre eller 'Jobbe' i aftenens hjemmekamp mod Randers FC.Se interviewet med Mikael Uhre på Brøndby Indefra 👇https://t.co/YU8p7hXTW5 #BIFRFC pic.twitter.com/MmLwwggCCf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 4, 2021 „Nei, ég vissi það ekki. Ég vissi fyrst af þessu eftir leikinn,“ sagði Lindstrøm. „Ég hugsa ekki svo mikið um þetta því taflan er svo þétt og allt getur gerst. Auðvitað er það gott að þeir tapa en það er mikilvægara að við vinnum og það gerðum við ekki.“ Midtjylland er á toppi deildarinnar með 39 stig en Brøndby er stigi á eftir þeim í öðru sætinu. Hjörtur Hermannsson leikur með Brøndby en þeir mæta grönnum sínum í FCK á sunnudag. Danski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Sjá meira
Brøndby spilaði svo aftur á eftir Midtjylland í gær. Toppliðið tapaði 2-0 fyrir botnbaráttuliði Lyngby á útivelli en Brøndby gerði markalaust jafntefli við Randers á heimavelli. Frederiksen segir þó að það hafi ekki lekið út, fyrir leikinn í gær, hvernig leikur Midtjylland hefði endað. „Nei ,nei. Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti, svo þetta er fínt. Það var ekki neinn sem fékk að vita úrslitin en fyrir mig snýst þetta um að við erum einbeittir á okkur sjálfa og ekki að einbeita okur að því hvað hin félögin gera,“ sagði stjórinn. „Það er ekki eitthvað sem við eyðum tíma okkar né kröftum í, eftir að við förum út í upphitun og þar á eftir.“ Unga stjarna Brøndby, Jesper Lindstrøm, sem hefur farið á kostum á leiktíðinni, sagðist ekki hafa vitað hvernig Midtjylland leikurinn fór áður en hann gekk út á völlinn í gær. Der var ingen mål at fejre for hverken Uhre eller 'Jobbe' i aftenens hjemmekamp mod Randers FC.Se interviewet med Mikael Uhre på Brøndby Indefra 👇https://t.co/YU8p7hXTW5 #BIFRFC pic.twitter.com/MmLwwggCCf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 4, 2021 „Nei, ég vissi það ekki. Ég vissi fyrst af þessu eftir leikinn,“ sagði Lindstrøm. „Ég hugsa ekki svo mikið um þetta því taflan er svo þétt og allt getur gerst. Auðvitað er það gott að þeir tapa en það er mikilvægara að við vinnum og það gerðum við ekki.“ Midtjylland er á toppi deildarinnar með 39 stig en Brøndby er stigi á eftir þeim í öðru sætinu. Hjörtur Hermannsson leikur með Brøndby en þeir mæta grönnum sínum í FCK á sunnudag.
Danski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Sjá meira