Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. mars 2021 20:00 Aðeins fleiri konur en karlar segja sjálfsfróun maka í sambandi vera óviðeigandi í nýrri könnun Makamála. Getty Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. Töluvert fleiri karlmenn tóku þátt í könnuninni en alls voru það 6692 sem svöruðu. Aðeins fleiri karlmenn sögðu sjálfsfróun vera jákvæða og heilbrigða í sambandi eða 92% á móti 79% kvenna. Eins og sjá má á niðurstöðunum hér fyrir neðan er munurinn á svörum kynjanna ekki mjög mikill. Greinilegt er að flestir lesendur Vísis sem tóku þátt í könnuninni eru sammála um það að sjálfsfróun maka í sambandi sé jákvæð og heilbrigð þó aðeins fleiri konur séu því ósammála og segja hana óviðeignandi, eða 8% á móti 2% karla. Hvernig er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Niðurstöður* KARLAR (3601) Mér finnst sjálfsfróun jákvæð og heilbrigð í sambandi - 92% Ég vil ekki vita af því þegar maki minn stundar sjálfsfróun - 5% Mér finnst sjálfsfróun óviðeigandi í sambandi - 2% KONUR (3091) Mér finnst sjálfsfróun jákvæð og heilbrigð í sambandi - 79% Ég vil ekki vita af því þegar maki minn stundar sjálfsfróun - 13% Mér finnst sjálfsfróun óviðeigandi í sambandi - 8% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Flest okkar eigum reglulega í einhversskonar rafrænum samskiptum við fólk, hvernig svo sem þau tengjast okkur. 5. mars 2021 08:25 Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53 Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. 27. febrúar 2021 20:06 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Töluvert fleiri karlmenn tóku þátt í könnuninni en alls voru það 6692 sem svöruðu. Aðeins fleiri karlmenn sögðu sjálfsfróun vera jákvæða og heilbrigða í sambandi eða 92% á móti 79% kvenna. Eins og sjá má á niðurstöðunum hér fyrir neðan er munurinn á svörum kynjanna ekki mjög mikill. Greinilegt er að flestir lesendur Vísis sem tóku þátt í könnuninni eru sammála um það að sjálfsfróun maka í sambandi sé jákvæð og heilbrigð þó aðeins fleiri konur séu því ósammála og segja hana óviðeignandi, eða 8% á móti 2% karla. Hvernig er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Niðurstöður* KARLAR (3601) Mér finnst sjálfsfróun jákvæð og heilbrigð í sambandi - 92% Ég vil ekki vita af því þegar maki minn stundar sjálfsfróun - 5% Mér finnst sjálfsfróun óviðeigandi í sambandi - 2% KONUR (3091) Mér finnst sjálfsfróun jákvæð og heilbrigð í sambandi - 79% Ég vil ekki vita af því þegar maki minn stundar sjálfsfróun - 13% Mér finnst sjálfsfróun óviðeigandi í sambandi - 8% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Flest okkar eigum reglulega í einhversskonar rafrænum samskiptum við fólk, hvernig svo sem þau tengjast okkur. 5. mars 2021 08:25 Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53 Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. 27. febrúar 2021 20:06 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Flest okkar eigum reglulega í einhversskonar rafrænum samskiptum við fólk, hvernig svo sem þau tengjast okkur. 5. mars 2021 08:25
Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ „Ég þori reyndar varla að taka það fram hér að ég sé nuddari en ég læt fylgja sögunni að ég hef átt flekklausan og perralausan nuddferil og ætla mér að halda því áfram,“ segir Þórunn Elva Þorgeirsdóttir Einhleypa vikunnar. 28. febrúar 2021 19:53
Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. 27. febrúar 2021 20:06