Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 09:32 Erling Haaland er kominn með 27 mörk í 27 leikjum með Dortmund í öllum keppnum á þessu tímabili. Getty/Lars Baron Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims í dag enda hefur hann raðað inn mörkum undanfarin ár. There are only six clubs in world football who fit into the 'absolute top club' category A bitter blow to Chelsea https://t.co/RzYdinS29X— SPORTbible (@sportbible) March 4, 2021 Borussia Dortmund keypti Haaland frá Red Bull Salzburg fyrir rúmu ári og hann hefur síðan skorað 43 mörk í 45 leikjum með félaginu þar af 10 mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Haaland er enn bara tvítugur og er nú metin á 110 milljónir evra. Það mun kosta dágóðan pening að kaupa hann frá Dortmund. Mino Raiola, umboðsmaður Erling Haaland, heldur því fram að aðeins tíu félög í heiminum hafi efni á stráknum. Það verður hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir hundrað milljónir evra frá og með árinu 2022. Erling Haaland is attracted to the prospect of joining one of #ManCity, Real Madrid, Barcelona, Juventus, Liverpool and Manchester United. @ManCity and United are keen on the striker and he is keen on a move to the north west of England.[@SPORTBILD via @insidefutbol] pic.twitter.com/uOYCkGM1wz— Man City Report (@cityreport_) March 3, 2021 Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea eftir að það fréttist að eigandinn Roman Abramovich væri alveg tilbúinn að eyða miklum peningi í kappann. Þýska blaðið SportBild slær því hins vegar upp að Norðmaðurinn hafi ekki áhuga á því að fara til Chelsea. Samkvæmt upplýsingum SportBild þá hefur Erling Braut Haaland aðeins áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af því. Liðin sem Haaland er spenntur fyrir eru Manchester City, Manchester United, Liverpool, Real Madrid, Barcelona og Juventus. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims í dag enda hefur hann raðað inn mörkum undanfarin ár. There are only six clubs in world football who fit into the 'absolute top club' category A bitter blow to Chelsea https://t.co/RzYdinS29X— SPORTbible (@sportbible) March 4, 2021 Borussia Dortmund keypti Haaland frá Red Bull Salzburg fyrir rúmu ári og hann hefur síðan skorað 43 mörk í 45 leikjum með félaginu þar af 10 mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Haaland er enn bara tvítugur og er nú metin á 110 milljónir evra. Það mun kosta dágóðan pening að kaupa hann frá Dortmund. Mino Raiola, umboðsmaður Erling Haaland, heldur því fram að aðeins tíu félög í heiminum hafi efni á stráknum. Það verður hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir hundrað milljónir evra frá og með árinu 2022. Erling Haaland is attracted to the prospect of joining one of #ManCity, Real Madrid, Barcelona, Juventus, Liverpool and Manchester United. @ManCity and United are keen on the striker and he is keen on a move to the north west of England.[@SPORTBILD via @insidefutbol] pic.twitter.com/uOYCkGM1wz— Man City Report (@cityreport_) March 3, 2021 Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea eftir að það fréttist að eigandinn Roman Abramovich væri alveg tilbúinn að eyða miklum peningi í kappann. Þýska blaðið SportBild slær því hins vegar upp að Norðmaðurinn hafi ekki áhuga á því að fara til Chelsea. Samkvæmt upplýsingum SportBild þá hefur Erling Braut Haaland aðeins áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af því. Liðin sem Haaland er spenntur fyrir eru Manchester City, Manchester United, Liverpool, Real Madrid, Barcelona og Juventus.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira