Sjö herbergjum lokað á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2021 19:46 Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, sem vonast til að ekki þurfi að loka sjö hjúkrunarrýmum á heimilinu á næstunni eins og allt útlit er reyndar fyrir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það blæs ekki byrlega fyrir hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli því þar stendur til að loka sjö hjúkrunarrýmum í nýrri álmu heimilisins. Ástæðan er sú að ekki fæst rekstrarfé frá ríkinu fyrir rýmin sjö. „Já, við erum að missa sjö rými á þessu ári ef ekkert breytist. Þetta er mjög fúlt. Mér finnst þetta svo mikil sóun á fjármunum, sem búið er að leggja í ef það er ekki hægt að fá rekstrarfé til að halda áfram. Jú, þjóðin er að eldast, ég held að það sé full þörf fyrir hjúkrunarrými hér á svæðinu,“ segir Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, aðspurð hvort það væri rétt að það ætti að loka þessum rýmum. Kirkjuhvoll hefur 33 hjúkrunarrými í dag, allt einbýli, en þau verða ekki nema 26 eftir ef þessi sjö hverfa. Fimm rýmanna hafa verið tímabundin og tvö komu til vegna Covid. Heimilið er allt hið glæsilegasta með nýrri álmu en herbergjum þar verður m.a. lokað. Þá þarf líka að fækka starfsfólki. Ólöf segist ekki trúa öðru en að ríkisvaldið gefi eftir og útvegi meira fjármagn til heimilisins svo fólkið verði ekki sett út á guð og gaddinn. „Ég trú því að engin verði sendur út og ég á eftir að fá hvernig útfærslan verður á þessu nákvæmlega því hér er engin á flutningsmati nema einn einstaklingur sem er í þessu Covid rými, en aðrir eru með varanlega búsetu hér. Það er ekki verið að fara að henda nokkrum manni út, ég trúi því nú ekki," segir Ólöf Guðbjörg. Kirkjuhvoll getur haft 33 hjúkrunarrými eins og staðan er í dag, en ef heimilið missir þessi 7 rými verða 26 hjúkrunarrými eftir í árslok .Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Eldri borgarar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
„Já, við erum að missa sjö rými á þessu ári ef ekkert breytist. Þetta er mjög fúlt. Mér finnst þetta svo mikil sóun á fjármunum, sem búið er að leggja í ef það er ekki hægt að fá rekstrarfé til að halda áfram. Jú, þjóðin er að eldast, ég held að það sé full þörf fyrir hjúkrunarrými hér á svæðinu,“ segir Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, aðspurð hvort það væri rétt að það ætti að loka þessum rýmum. Kirkjuhvoll hefur 33 hjúkrunarrými í dag, allt einbýli, en þau verða ekki nema 26 eftir ef þessi sjö hverfa. Fimm rýmanna hafa verið tímabundin og tvö komu til vegna Covid. Heimilið er allt hið glæsilegasta með nýrri álmu en herbergjum þar verður m.a. lokað. Þá þarf líka að fækka starfsfólki. Ólöf segist ekki trúa öðru en að ríkisvaldið gefi eftir og útvegi meira fjármagn til heimilisins svo fólkið verði ekki sett út á guð og gaddinn. „Ég trú því að engin verði sendur út og ég á eftir að fá hvernig útfærslan verður á þessu nákvæmlega því hér er engin á flutningsmati nema einn einstaklingur sem er í þessu Covid rými, en aðrir eru með varanlega búsetu hér. Það er ekki verið að fara að henda nokkrum manni út, ég trúi því nú ekki," segir Ólöf Guðbjörg. Kirkjuhvoll getur haft 33 hjúkrunarrými eins og staðan er í dag, en ef heimilið missir þessi 7 rými verða 26 hjúkrunarrými eftir í árslok .Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Eldri borgarar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira