Stjörnulífið: „Konur eru konum bestar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2021 11:31 Góð helgi að baki. Konudagurinn var haldin hátíðlegur í gær og fengu konur landsins sviðið eins og sjá má á Stjörnulífið vikunnar. Einnig er vetrarfrí í grunnskólum landsins og fóru sumir í ferðalög innanlands og voru skíðasvæðin vinsæll áfangastaður. Tökur á sjónvarpsseríunni Verbúðinni standa yfir á Suðureyri. Konurnar á tökustað gerðu sér glaðan dag á Konudaginn, skelltu sér í bröns á Húsinu á Ísafirði og bjórsmakk á Dokkunni. Selma Björns birti þessa mynd á Instagram þar sem meðal annars má sjá leikkonurnar Nínu Dögg Filippusdóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur. „Konur eru konum bestar,“ skrifar Selma Björnsdóttir við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Svala Björgvins birti fallega mynd af sér um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut pantaði sér dress af netinu og sýndi útkomuna. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sunneva Einarsdóttir fór út á land yfir helgina og naut sín greinilega í botn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir átti greinilega fína helgi. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve stillti sér upp fyrir rándýra mynd í Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér á skíði í Bláfjöllum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson nutu sín saman á konudeginum. „Konan hans Eiðs óskar öllum öðrum konum til hamingju með daginn,“ skrifar Manuela við myndina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eyddi helginni fyrir norðan og náði fallegri mynd af norðurljósum. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Leikkonan og sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir fór í sjósund og var það myndað bak og fyrir. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eiga von á sínu fyrsta barni en Alexandra birti fallegar óléttumyndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) Rúrik Gíslason er þakklátur fyrir viðtökurnar á nýja laginu sem hann gaf út fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Róbert Wessmann óskaði unnustu sinni til lukku með konudaginn. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) „Til hamingju með daginn konur! Ég held með ykkur,“ skrifar Edda Falak við þessa mynd sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Linda P með fallega mynd af sér og hundinum sínum. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) Stjörnulífið Konudagur Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Einnig er vetrarfrí í grunnskólum landsins og fóru sumir í ferðalög innanlands og voru skíðasvæðin vinsæll áfangastaður. Tökur á sjónvarpsseríunni Verbúðinni standa yfir á Suðureyri. Konurnar á tökustað gerðu sér glaðan dag á Konudaginn, skelltu sér í bröns á Húsinu á Ísafirði og bjórsmakk á Dokkunni. Selma Björns birti þessa mynd á Instagram þar sem meðal annars má sjá leikkonurnar Nínu Dögg Filippusdóttur, Unni Ösp Stefánsdóttur og Önnu Svövu Knútsdóttur. „Konur eru konum bestar,“ skrifar Selma Björnsdóttir við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Svala Björgvins birti fallega mynd af sér um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut pantaði sér dress af netinu og sýndi útkomuna. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sunneva Einarsdóttir fór út á land yfir helgina og naut sín greinilega í botn. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Dansdrottningin Ástrós Traustadóttir átti greinilega fína helgi. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Samfélagsmiðlastjarnan Binni Löve stillti sér upp fyrir rándýra mynd í Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér á skíði í Bláfjöllum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) Manuela Ósk Harðardóttir og Eiður Birgisson nutu sín saman á konudeginum. „Konan hans Eiðs óskar öllum öðrum konum til hamingju með daginn,“ skrifar Manuela við myndina. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eyddi helginni fyrir norðan og náði fallegri mynd af norðurljósum. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Leikkonan og sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir fór í sjósund og var það myndað bak og fyrir. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eiga von á sínu fyrsta barni en Alexandra birti fallegar óléttumyndir á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) Rúrik Gíslason er þakklátur fyrir viðtökurnar á nýja laginu sem hann gaf út fyrir helgi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Róbert Wessmann óskaði unnustu sinni til lukku með konudaginn. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) „Til hamingju með daginn konur! Ég held með ykkur,“ skrifar Edda Falak við þessa mynd sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Linda P með fallega mynd af sér og hundinum sínum. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape)
Stjörnulífið Konudagur Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira