Elsti hópurinn boðaður í seinni bólusetningu Heimir Már Pétursson skrifar 19. febrúar 2021 19:21 Þeir sem eru eldri en 90 ára og fengu fyrri bólusetningar sprautuna hinn 2. febrúar eru boðaðir til seinni sprautunnar næst komandi þriðjudag. Vísir/Vilhelm Allir þeir sem eru níutíu ára og eldri eru boðaðir til seinni bólusetningar gegn kórónuveirunni á þriðjudag. Þeir sem misstu af fyrri bólusetningunni geta einnig mætt til að fá hana. Fólk á aldrinum níutíu ára og upp úr sem fékk fyrri bólusetninguna gegn kórónuveirunni hinn 2. febrúar verður nú boðað til að koma til að fá seinni sprautuna hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 næst komandi þriðjudag. Boð verða send út með smáskilaboðum með tímasetningu fyrir hvern og einn sem heilsugæslan biður fólk að fara eftir. Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið smáskilaboð með tímasetningu geta engu að síður mætt milli klukkan níu á þriðjudagsmorgun til klukkan þrjú til að fá seinni bólusetninguna. Allir þurfa að staldra við í 15 mínútur að bólusetningu lokinni til að sjá hvort einhver bráðaeinkenni komi fram.Vísir/Vilhelm Níutíu ára og eldri sem misstu af fyrri bólusetningunni munu einnig fá tímasett boð til að mæta í hana á þriðjudaginn. Heilsugæslan minnir fólk á að mæta með skilríki og með grímu. Þá er fólk minnt á að bólusett er í axlarvöðva í almennu rými og fólk því beðið um að klæðast stutterma bol innst klæða. Allir þurfi síðan að bíða í fimmtán mínútur að bólusetningu lokinni til að jafna sig. Fólk með bráðaofnæmi við stungulyfjum eða af óþekktum toga er ekki ráðlagt að fá bólusetningu. Þá er fólk sem ekki ætlar að þiggja bólusetningu beðið um að láta heilsugæsluna vita af því. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Fólk á aldrinum níutíu ára og upp úr sem fékk fyrri bólusetninguna gegn kórónuveirunni hinn 2. febrúar verður nú boðað til að koma til að fá seinni sprautuna hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 næst komandi þriðjudag. Boð verða send út með smáskilaboðum með tímasetningu fyrir hvern og einn sem heilsugæslan biður fólk að fara eftir. Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið smáskilaboð með tímasetningu geta engu að síður mætt milli klukkan níu á þriðjudagsmorgun til klukkan þrjú til að fá seinni bólusetninguna. Allir þurfa að staldra við í 15 mínútur að bólusetningu lokinni til að sjá hvort einhver bráðaeinkenni komi fram.Vísir/Vilhelm Níutíu ára og eldri sem misstu af fyrri bólusetningunni munu einnig fá tímasett boð til að mæta í hana á þriðjudaginn. Heilsugæslan minnir fólk á að mæta með skilríki og með grímu. Þá er fólk minnt á að bólusett er í axlarvöðva í almennu rými og fólk því beðið um að klæðast stutterma bol innst klæða. Allir þurfi síðan að bíða í fimmtán mínútur að bólusetningu lokinni til að jafna sig. Fólk með bráðaofnæmi við stungulyfjum eða af óþekktum toga er ekki ráðlagt að fá bólusetningu. Þá er fólk sem ekki ætlar að þiggja bólusetningu beðið um að láta heilsugæsluna vita af því.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira