Hafði líklega verið látinn í þrjá daga áður en hann fannst á hótelherberginu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 08:01 Vincent Jackson fannst látinn á mánudaginn. getty/Ron Elkman Vincent Jackson, fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL-deildinni, lést líklega allt að þremur dögum áður en hann fannst á hótelherbergi í Flórída fyrr í vikunni. Starfsmaður hótelsins fann Jackson látinn um hádegi á mánudaginn. Hann var 38 ára. Samkvæmt bráðabirgðakrufningu gæti Jackson hafa verið látinn í allt að þrjá daga þegar hann fannst. Starfsfólk hótelsins kom reyndar inn á herbergi Jacksons bæði á laugardaginn og sunnudaginn, sá hann sitjandi á sófa og taldi að hann væri sofandi. Þegar starfsfólkið sá hann í sömu stellingu á mánudeginum grunaði það að eitthvað væri að og komst þá að því að hann var látinn. Fjölskylda Jacksons lét lýsa eftir honum í síðustu viku en hann fannst tveimur dögum síðar á hótelinu. Samkvæmt lögreglunni í Hillsborough sýslu glímdi Jackson við alkahólisma og afleiðingar höfuðhögga eins og svo margir fyrrverandi leikmenn í NFL. Fjölskylda Jacksons sagði hins vegar að lögreglan talaði ekki fyrir þeirra hönd. Fjölskyldan ætlar að gefa heila Jacksons til rannsóknar til að komast að því hvort hann var með svokallaðan CTE-heilaskaða sem er tengdur við ítrekuð höfuðhögg og er alþekkt meðal fyrrverandi NFL-leikmanna. Jackson lék með San Diego Chargers og Tampa Bay Buccaneers á tólf ára ferli í NFL. Hann var þrisvar sinnum valinn til að keppa í stjörnuleik deildarinnar. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Sjá meira
Starfsmaður hótelsins fann Jackson látinn um hádegi á mánudaginn. Hann var 38 ára. Samkvæmt bráðabirgðakrufningu gæti Jackson hafa verið látinn í allt að þrjá daga þegar hann fannst. Starfsfólk hótelsins kom reyndar inn á herbergi Jacksons bæði á laugardaginn og sunnudaginn, sá hann sitjandi á sófa og taldi að hann væri sofandi. Þegar starfsfólkið sá hann í sömu stellingu á mánudeginum grunaði það að eitthvað væri að og komst þá að því að hann var látinn. Fjölskylda Jacksons lét lýsa eftir honum í síðustu viku en hann fannst tveimur dögum síðar á hótelinu. Samkvæmt lögreglunni í Hillsborough sýslu glímdi Jackson við alkahólisma og afleiðingar höfuðhögga eins og svo margir fyrrverandi leikmenn í NFL. Fjölskylda Jacksons sagði hins vegar að lögreglan talaði ekki fyrir þeirra hönd. Fjölskyldan ætlar að gefa heila Jacksons til rannsóknar til að komast að því hvort hann var með svokallaðan CTE-heilaskaða sem er tengdur við ítrekuð höfuðhögg og er alþekkt meðal fyrrverandi NFL-leikmanna. Jackson lék með San Diego Chargers og Tampa Bay Buccaneers á tólf ára ferli í NFL. Hann var þrisvar sinnum valinn til að keppa í stjörnuleik deildarinnar. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Sjá meira