Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 20:51 Keflavík og Haukar unnu bæði í kvöld. vísir/hulda margrét Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi. Haukar eru í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig eftir 70-60 sigur á Breiðabliki í kvöld. Frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigri Haukastúlkna en þær unnu annan leikhlutann 21-10. Breiðablik er með fjögur stig í sjöunda sæti. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði sautján stig fyrir Hauka og tók sjö fráköst. Eva Margrét Kristjánsdóttir bætti við fjórtán stigum og fimm fráköstum. Birgit Ósk Snorradóttir skoraði fimmtán stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í liði Blika. Sóllilja Bjarnadóttir kom næst með ellefu stig og fimm fráköst. Skallagrímur lenti ekki í neinum vandræðum með botnlið KR á heimavelli en lokatölur 67-53. KR-liðið er en án stiga en Borgnesingar voru með góð tök á leiknum. Þær voru 33-22 yfir í hálfleik og unnu svo þriðja leikhlutann 26-17. Tuttugu stiga munur fyrir fjórða leikhlutann var of stór biti fyrir KR. Sanja Orozovic gerði átján stig fyrir Skallagrím og tók tíu fráköst. Nikita Telesford bætti við sextán stigum og Embla Kristínardóttir tólf. Taryn Ashley Mc Cutcheon skoraði sautján stig og tók fjögur fráköst fyrir gestina sem og gaf níu stoðsendingar. Annika Holopainen gerði fimmtán stig. Skallagrímur er með átta stig í fimmta sæti deilarinnar en KR er á botninum, án stiga eftir átta leiki. Keflavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sjö umferðir en þær keflvísku sóttu tvö stig í Stykkishólm í kvöld. Mikið var skorað í fyrsta leikhlutanum, 28-31, en Keflavík leiddi með þrettán stigum í hálfleik, 54-41. Lokatölur 91-79. Daniela Wallen Morillo var mögnuð hjá Keflavík. Hún skoraði 37 stig og tók sautján fráköst. Katla Rún Garðarsdóttir bætti við sextán stigum og Anna Ingunn Svansdóttir fjórtán. Emese Vida gerði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Snæfell en Haiden Denise Palmer kom næst með sextán. Keflavík er með fjórtán stig á toppi deildarinnar — með fullt hús stiga en Snæfell er í sjötta sætinu með fjögur stig. Dominos-deild kvenna KR Keflavík ÍF Skallagrímur Snæfell Haukar Breiðablik Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Fjölnir | Spútnikliðið mætir meisturunum Fjölnir hefur komið liða mest á óvart í Domino's deild kvenna og er í 2. sæti. Íslandsmeistarar Vals eru í 3. sætinu en jafna Fjölni að stigum með sigri í kvöld. 17. febrúar 2021 19:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Haukar eru í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig eftir 70-60 sigur á Breiðabliki í kvöld. Frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigri Haukastúlkna en þær unnu annan leikhlutann 21-10. Breiðablik er með fjögur stig í sjöunda sæti. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði sautján stig fyrir Hauka og tók sjö fráköst. Eva Margrét Kristjánsdóttir bætti við fjórtán stigum og fimm fráköstum. Birgit Ósk Snorradóttir skoraði fimmtán stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í liði Blika. Sóllilja Bjarnadóttir kom næst með ellefu stig og fimm fráköst. Skallagrímur lenti ekki í neinum vandræðum með botnlið KR á heimavelli en lokatölur 67-53. KR-liðið er en án stiga en Borgnesingar voru með góð tök á leiknum. Þær voru 33-22 yfir í hálfleik og unnu svo þriðja leikhlutann 26-17. Tuttugu stiga munur fyrir fjórða leikhlutann var of stór biti fyrir KR. Sanja Orozovic gerði átján stig fyrir Skallagrím og tók tíu fráköst. Nikita Telesford bætti við sextán stigum og Embla Kristínardóttir tólf. Taryn Ashley Mc Cutcheon skoraði sautján stig og tók fjögur fráköst fyrir gestina sem og gaf níu stoðsendingar. Annika Holopainen gerði fimmtán stig. Skallagrímur er með átta stig í fimmta sæti deilarinnar en KR er á botninum, án stiga eftir átta leiki. Keflavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sjö umferðir en þær keflvísku sóttu tvö stig í Stykkishólm í kvöld. Mikið var skorað í fyrsta leikhlutanum, 28-31, en Keflavík leiddi með þrettán stigum í hálfleik, 54-41. Lokatölur 91-79. Daniela Wallen Morillo var mögnuð hjá Keflavík. Hún skoraði 37 stig og tók sautján fráköst. Katla Rún Garðarsdóttir bætti við sextán stigum og Anna Ingunn Svansdóttir fjórtán. Emese Vida gerði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Snæfell en Haiden Denise Palmer kom næst með sextán. Keflavík er með fjórtán stig á toppi deildarinnar — með fullt hús stiga en Snæfell er í sjötta sætinu með fjögur stig.
Dominos-deild kvenna KR Keflavík ÍF Skallagrímur Snæfell Haukar Breiðablik Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Fjölnir | Spútnikliðið mætir meisturunum Fjölnir hefur komið liða mest á óvart í Domino's deild kvenna og er í 2. sæti. Íslandsmeistarar Vals eru í 3. sætinu en jafna Fjölni að stigum með sigri í kvöld. 17. febrúar 2021 19:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Í beinni: Valur - Fjölnir | Spútnikliðið mætir meisturunum Fjölnir hefur komið liða mest á óvart í Domino's deild kvenna og er í 2. sæti. Íslandsmeistarar Vals eru í 3. sætinu en jafna Fjölni að stigum með sigri í kvöld. 17. febrúar 2021 19:30
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum