Khabib skoraði á Dana í beinni frá Camp Nou Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2021 07:00 Khabib sagðist vera hættur í UFC en menn hafa oftar en einu sinni hætt í bardagaíþróttinni og snúið aftur. Valery Sharifulin/Getty Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga. Það eru ekki margir sem fá að horfa á leikina í Meistaradeild Evrópu, líkt og í mörgum öðrum keppnum, vegna kórónuveirufaraldursins en Rússinn var hins vegar mættur á leik Barcelona og PSG í gærkvöldi. Leikurinn var liður í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og bardagakappinn ákvað að senda áskorun á forsetann. „Hey Dana, ertu hérna? Setjum upp bardaga hérna fyrir framan hundrað þúsund manns. Koma svo!“ sagði hann í beinni útsendingu á Instagram síðu sinni í fyrrakvöld. Khabib hefur gefið það út að styðja Real Madrid en hann er einnig talinn mikill stuðningsmaður PSG, sem vann öruggan 4-1 sigur á Börsungum í gær. Khabib fór ekki tómhentur heim frá Nou Camp því hann fékk áritaða treyju frá Kylian Mbappe með sér. Mbappe fór einmitt á kostum í fyrrakvöld og skoraði þrjú af fjórum mörkum PSG. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast en líklegt er að hann snúi aftur, fyrr en síðar. Khabib Nurmagomedov demands UFC chief Dana White book a fight for him at the Nou Camp https://t.co/fZBsG903NZ— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021 MMA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sjá meira
Það eru ekki margir sem fá að horfa á leikina í Meistaradeild Evrópu, líkt og í mörgum öðrum keppnum, vegna kórónuveirufaraldursins en Rússinn var hins vegar mættur á leik Barcelona og PSG í gærkvöldi. Leikurinn var liður í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og bardagakappinn ákvað að senda áskorun á forsetann. „Hey Dana, ertu hérna? Setjum upp bardaga hérna fyrir framan hundrað þúsund manns. Koma svo!“ sagði hann í beinni útsendingu á Instagram síðu sinni í fyrrakvöld. Khabib hefur gefið það út að styðja Real Madrid en hann er einnig talinn mikill stuðningsmaður PSG, sem vann öruggan 4-1 sigur á Börsungum í gær. Khabib fór ekki tómhentur heim frá Nou Camp því hann fékk áritaða treyju frá Kylian Mbappe með sér. Mbappe fór einmitt á kostum í fyrrakvöld og skoraði þrjú af fjórum mörkum PSG. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast en líklegt er að hann snúi aftur, fyrr en síðar. Khabib Nurmagomedov demands UFC chief Dana White book a fight for him at the Nou Camp https://t.co/fZBsG903NZ— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2021
MMA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sjá meira