Caragher segir kaupin á Vardy ein þau bestu í sögu fótboltans Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 10:01 Vardy fagnar marki. vísir/Getty Jamie Vardy er ein bestu kaup í alheimsfótboltanum, fyrr og síðar. Þetta skrifar Jamie Carragher í pistli sínum í enska dagblaðið The Telegraph en Vardy var keyptur til Leicester frá Fleetwood Town á eina milljónir punda árið 2012. Carragher er á því að það verði rætt um Leicester fyrir og eftir komu Vardy og hans félagaskipti séu fyrir ofan félagaskipti á borð við Dennis Bergkamp til Arsenal og Virgil van Dijk til Liverpool. „Það er ein af ástæðunum fyrir því að það gæti verið að við fáum mögulega aldrei eins góð félagaskipti og Vardy frá Leicester til Fleetwood. Ekki bara á Englandi heldur í alheimsfótboltanum,“ skrifaði Carragher. „Ég er ekki hrifinn af því að lýsa því yfir að eitt sé betra en annað og besta í heimi og svona. Það getur verið álitamál. En ef þú myndir setja saman lista yfir mestu og áhrifamestu kaupin og dæma menn á peningnum sem þeir kostuðu: Hver tekur fram úr Vardy?“ Eftir komuna til Leicester hefur hann skorað 114 mörk og hjálpaði Leicester að vinna titilinn magnaða árið 2016. „Við getum talað um félagaskipti sem breyttu sögunni eins og Cantona til Man. United, Bergkamp til Arsenal, Yaya Toure og David Silva til Man. City eða Virgil Van Dijk til Liverpool.“ „Þeir voru reynslumiklir, landsliðsmenn og fóru til liða sem voru að berjast um titla. Voru síðasta pússlið. Með Vardy þá er hann keyptur á eina milljón, beint úr utandeildinni og með litlar væntingar. Þegar það verður rætt um Leicester í framtíðinni; þá verður rætt um Leicester fyrir og eftir komu Vardy.“ Vardy hefur verið að glíma við meiðsli en verður væntanlega mættur aftur í lið Leicester er liðið mætir Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Jamie Carragher claims Leicester's £1m signing of Jamie Vardy in 2012 is the best EVER transfer https://t.co/EYu5LbdZnW— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Carragher er á því að það verði rætt um Leicester fyrir og eftir komu Vardy og hans félagaskipti séu fyrir ofan félagaskipti á borð við Dennis Bergkamp til Arsenal og Virgil van Dijk til Liverpool. „Það er ein af ástæðunum fyrir því að það gæti verið að við fáum mögulega aldrei eins góð félagaskipti og Vardy frá Leicester til Fleetwood. Ekki bara á Englandi heldur í alheimsfótboltanum,“ skrifaði Carragher. „Ég er ekki hrifinn af því að lýsa því yfir að eitt sé betra en annað og besta í heimi og svona. Það getur verið álitamál. En ef þú myndir setja saman lista yfir mestu og áhrifamestu kaupin og dæma menn á peningnum sem þeir kostuðu: Hver tekur fram úr Vardy?“ Eftir komuna til Leicester hefur hann skorað 114 mörk og hjálpaði Leicester að vinna titilinn magnaða árið 2016. „Við getum talað um félagaskipti sem breyttu sögunni eins og Cantona til Man. United, Bergkamp til Arsenal, Yaya Toure og David Silva til Man. City eða Virgil Van Dijk til Liverpool.“ „Þeir voru reynslumiklir, landsliðsmenn og fóru til liða sem voru að berjast um titla. Voru síðasta pússlið. Með Vardy þá er hann keyptur á eina milljón, beint úr utandeildinni og með litlar væntingar. Þegar það verður rætt um Leicester í framtíðinni; þá verður rætt um Leicester fyrir og eftir komu Vardy.“ Vardy hefur verið að glíma við meiðsli en verður væntanlega mættur aftur í lið Leicester er liðið mætir Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Jamie Carragher claims Leicester's £1m signing of Jamie Vardy in 2012 is the best EVER transfer https://t.co/EYu5LbdZnW— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira