Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:02 KR verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni sem kæmist á toppinn með sigri. Valur mætir núverandi toppliði Keflavíkur annað kvöld. vísir/vilhelm Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport. Í kvöld fara fram fjórir leikir í deildinni og eru tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Þórsliðin mætast á Akureyri og KR tekur á móti Stjörnunni. Tveir leikir eru svo á morgun áður en við tekur hálfs mánaðar hlé vegna landsleikja. Klippa: Hermann rýnir í Dominos-deildina „Þetta fer svolítið að breytast núna. Liðin eru að fá til sín nýja menn og ég held að það verði ansi mörg lið sem geti velgt þeim [Stjörnunni og Keflavík] undir uggum. ÍR er til að mynda með mjög sterkt lið, ég held að það séu að verða breytingar hjá KR-ingum og þeir verða sterkir, Þór Þorlákshöfn er að gera flotta hluti, og svo eru Valsarar að bæta við sig. Þeir fá til sín Hjálmar, landsliðsmann úr Haukum, og svo Jordan. Ef þú ert með geitina á Íslandi [Jón Arnór Stefánsson] og Jordan þá hlýtur þú að geta eitthvað,“ segir Hermann. Staðan í deildinni er jöfn og spennandi og stundum virðist sem að allir geti unnið alla. Sem stendur eru Þór Akureyri, Valur, Höttur og Haukar í neðstu fjórum sætunum en Njarðvík og Tindastóll eru rétt fyrir ofan, í síðustu tveimur sætunum sem duga til að fara í úrslitakeppnina í vor. „Þú sérð að Valsarar eru í þriðja neðsta sæti með sex stig en liðið í fjórða sæti er með 10 stig. Það eru bara tveir leikir þarna á milli, ofboðslega stutt, og baráttan um áttunda sætið verður svakaleg. Það mun lið sitja eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, sem hefur ekki setið eftir í mörg ár,“ segir Hermann en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Fleiri fréttir Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Sjá meira
Í kvöld fara fram fjórir leikir í deildinni og eru tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Þórsliðin mætast á Akureyri og KR tekur á móti Stjörnunni. Tveir leikir eru svo á morgun áður en við tekur hálfs mánaðar hlé vegna landsleikja. Klippa: Hermann rýnir í Dominos-deildina „Þetta fer svolítið að breytast núna. Liðin eru að fá til sín nýja menn og ég held að það verði ansi mörg lið sem geti velgt þeim [Stjörnunni og Keflavík] undir uggum. ÍR er til að mynda með mjög sterkt lið, ég held að það séu að verða breytingar hjá KR-ingum og þeir verða sterkir, Þór Þorlákshöfn er að gera flotta hluti, og svo eru Valsarar að bæta við sig. Þeir fá til sín Hjálmar, landsliðsmann úr Haukum, og svo Jordan. Ef þú ert með geitina á Íslandi [Jón Arnór Stefánsson] og Jordan þá hlýtur þú að geta eitthvað,“ segir Hermann. Staðan í deildinni er jöfn og spennandi og stundum virðist sem að allir geti unnið alla. Sem stendur eru Þór Akureyri, Valur, Höttur og Haukar í neðstu fjórum sætunum en Njarðvík og Tindastóll eru rétt fyrir ofan, í síðustu tveimur sætunum sem duga til að fara í úrslitakeppnina í vor. „Þú sérð að Valsarar eru í þriðja neðsta sæti með sex stig en liðið í fjórða sæti er með 10 stig. Það eru bara tveir leikir þarna á milli, ofboðslega stutt, og baráttan um áttunda sætið verður svakaleg. Það mun lið sitja eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, sem hefur ekki setið eftir í mörg ár,“ segir Hermann en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Fleiri fréttir Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Sjá meira