Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Andri Már Eggertsson skrifar 8. febrúar 2021 20:13 Patrekur tók við liði Stjörnunnar í sumar. vísir/hulda margrét Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. „Við spiluðum mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við spiluðum mjög vel sóknarlega vorum ekki að kasta boltanum frá okkur, Adam var að verja vel. ÍBV kom með gott áhlaup og hefði leikurinn alveg getað endað með jafntefli,” sagði Patti hæstánægður með sigurinn. Stjarnan vann í kvöld sinn annan sigur í röð og er þetta í fyrsta sinn á tímabilinu sem liðið tengir saman tvo sigra. „Þetta eru frábærir strákar sem ég er með. Á móti Selfoss erum við yfir og hendum leiknum frá okkur einnig á móti FH sem við hefðum átt skilið að vinna, en í kvöld lokuðum við leiknum og er ég hrikalega kátur með strákana.” „Mér fannst ÍBV spila vel síðustu tíu mínútur leiksins, það losnaði um Kára, ég er mjög svekktur með hvernig við breyttum allt í einu um skipulag og vill ég ekki neinn körfubolta við erum hér til að spila handbolta. Stressið er líklega þess valdandi að við fórum að drippla mikið. „Við verðum bara að kunna að fara með forystu, okkur langar að vera yfir í leikjum, þá verða menn bara að sætta sig við það og taka stöðunum sem koma upp. Þeir spiluðu síðan með Kára Kristján í 6-0 vörn en með fullri virðingu fyrir honum þá liggur styrkur hans sóknarlega,” Sagði Patti aðspurður hvað veldur því að liðið slakar á og hleypir ÍBV inn í leikinn. Patrekur hreyfði við sínu algenga byrjunarliði í kvöld með að byrja með Hjálmtý Alfreðsson og Starra Friðriksson í hornunum. Þetta var gert til þess að nota hópinn þar sem Patrekur hefur trú á öllu sínu liði og er dagskrá Stjörnunnar farinn að þéttast enn frekar. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
„Við spiluðum mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við spiluðum mjög vel sóknarlega vorum ekki að kasta boltanum frá okkur, Adam var að verja vel. ÍBV kom með gott áhlaup og hefði leikurinn alveg getað endað með jafntefli,” sagði Patti hæstánægður með sigurinn. Stjarnan vann í kvöld sinn annan sigur í röð og er þetta í fyrsta sinn á tímabilinu sem liðið tengir saman tvo sigra. „Þetta eru frábærir strákar sem ég er með. Á móti Selfoss erum við yfir og hendum leiknum frá okkur einnig á móti FH sem við hefðum átt skilið að vinna, en í kvöld lokuðum við leiknum og er ég hrikalega kátur með strákana.” „Mér fannst ÍBV spila vel síðustu tíu mínútur leiksins, það losnaði um Kára, ég er mjög svekktur með hvernig við breyttum allt í einu um skipulag og vill ég ekki neinn körfubolta við erum hér til að spila handbolta. Stressið er líklega þess valdandi að við fórum að drippla mikið. „Við verðum bara að kunna að fara með forystu, okkur langar að vera yfir í leikjum, þá verða menn bara að sætta sig við það og taka stöðunum sem koma upp. Þeir spiluðu síðan með Kára Kristján í 6-0 vörn en með fullri virðingu fyrir honum þá liggur styrkur hans sóknarlega,” Sagði Patti aðspurður hvað veldur því að liðið slakar á og hleypir ÍBV inn í leikinn. Patrekur hreyfði við sínu algenga byrjunarliði í kvöld með að byrja með Hjálmtý Alfreðsson og Starra Friðriksson í hornunum. Þetta var gert til þess að nota hópinn þar sem Patrekur hefur trú á öllu sínu liði og er dagskrá Stjörnunnar farinn að þéttast enn frekar.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42