Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. febrúar 2021 23:00 Moyes vandaði Mike Dean ekki kveðjurnar í leikslok. vísir/Getty VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tékkinn snjalli, Tomas Soucek, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma fyrir vægast sagt litlar sakir þegar hann rak olnbogann í andlit Aleksandar Mitrovic á meðan þeir biðu þess að aukaspyrna yrði tekin á miðjum vellinum. Mike Dean, dómari leiksins, fór sjálfur í skjáinn og skoðaði atvikið og komst að þeirri niðurstöðu að reka Soucek útaf. Leikmenn West Ham voru æfir og David Moyes, stjóri liðsins, ar það einnig í leikslok. „Allir þeir sem koma að VAR í þessum leik ættu að skammast sín. Það var augljóst fyrir öllum sem voru á vellinum að þetta var óviljaverk. Mér finnst vandræðalegt að þeir hafi valið að reka hann útaf,“ sagði Moyes „Við viljum að þeir taki réttar ákvarðanir. Þarna tóku þeir vonda ákvörðun en það er lítið sem við getum gert.“ „Þetta er mjög ósanngjarnt fyrir strákinn (Soucek). Ég er viss um að dómarasamfélagið mun finna til afsakanir til að réttlæta þessa ákvörðun,“ sagði Moyes. 1/2I spoke with Aleksandar Mitrovi in and after the game and he said to me that our duel was fair, I thank him for that. Unfortunately, the referee had different opinion. pic.twitter.com/ri3JBpbuJk— Tomá Sou ek (@tomassoucek28) February 6, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Tékkinn snjalli, Tomas Soucek, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma fyrir vægast sagt litlar sakir þegar hann rak olnbogann í andlit Aleksandar Mitrovic á meðan þeir biðu þess að aukaspyrna yrði tekin á miðjum vellinum. Mike Dean, dómari leiksins, fór sjálfur í skjáinn og skoðaði atvikið og komst að þeirri niðurstöðu að reka Soucek útaf. Leikmenn West Ham voru æfir og David Moyes, stjóri liðsins, ar það einnig í leikslok. „Allir þeir sem koma að VAR í þessum leik ættu að skammast sín. Það var augljóst fyrir öllum sem voru á vellinum að þetta var óviljaverk. Mér finnst vandræðalegt að þeir hafi valið að reka hann útaf,“ sagði Moyes „Við viljum að þeir taki réttar ákvarðanir. Þarna tóku þeir vonda ákvörðun en það er lítið sem við getum gert.“ „Þetta er mjög ósanngjarnt fyrir strákinn (Soucek). Ég er viss um að dómarasamfélagið mun finna til afsakanir til að réttlæta þessa ákvörðun,“ sagði Moyes. 1/2I spoke with Aleksandar Mitrovi in and after the game and he said to me that our duel was fair, I thank him for that. Unfortunately, the referee had different opinion. pic.twitter.com/ri3JBpbuJk— Tomá Sou ek (@tomassoucek28) February 6, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti