Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 09:01 Jakob hættir með OB-liðið næsta sumar. Jan Christensen/Getty Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. Í gær var miðjumaðurinn knái í viðtali við Fjónarblaðið og þar á meðal var hinn 21 árs gamli spurður út í samband sitt við þjálfara OB sem Íslendingarnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson leika einnig með. „Það er líklega takmarkað hvað eg ætti að segja. Jakob hefur gert þetta ágætlega. Nú eru engin vandræði milli okkar en það hafa verið atriði sem ég óska þess ekki að fara nánar út í,“ sagði Mads og hélt áfram. Frøkjær er spændt på den nye træners menneskelige kvaliteter https://t.co/7sRkPsi1Ii #obdk #odenseboldklub #sldk— Alt om OB (@AltomOB) February 2, 2021 „Ég neita því ekki að ég hlakka til að sjá hvað gerist í sumar og sérstaklega hvers kyns manneskja kemur inn sem þjálfari,“ bætti Mads við en gefur hefur verið út að Jakob hætti sem þjálfari liðsins í lok leiktíðinnar. Mads var fljótur á Twitter til þess að biðjast afsökunar á ummælunum og segist sjálfur vera lifa og læra; að það sem maður hugsi komi ekki alltaf eins út á blaði. „Ég er ungur og verð að læra að hlutir hljóma öðruvísi í höfðinu á einhverjum en á blaði. Ég ætlaði aldrei að setja spurningarmerki við mannlega eiginleika Jakobs. Alls ekki. Ég biðst afsökunar og læri af þessu,“ bætti Mads við. OB spilaði á miðvikudag sinn fyrsta leik eftir jólahléið í Danmörku. Þar var Mads á bekknum er liðið tapaði fyrir Lyngby. Hann kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Jeg er ung og skal lære at ting lyder anderledes i hovedet på en selv, kontra på skrift. På ingen måde min mening at stille spørgsmålstegn ved Jakobs menneskelige egenskaber. Overhovedet. Jeg undskylder mange gange og tager ved lære af det. https://t.co/xj22KLm5Mw— Mads (@Mads_froe) February 2, 2021 Danski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
Í gær var miðjumaðurinn knái í viðtali við Fjónarblaðið og þar á meðal var hinn 21 árs gamli spurður út í samband sitt við þjálfara OB sem Íslendingarnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson leika einnig með. „Það er líklega takmarkað hvað eg ætti að segja. Jakob hefur gert þetta ágætlega. Nú eru engin vandræði milli okkar en það hafa verið atriði sem ég óska þess ekki að fara nánar út í,“ sagði Mads og hélt áfram. Frøkjær er spændt på den nye træners menneskelige kvaliteter https://t.co/7sRkPsi1Ii #obdk #odenseboldklub #sldk— Alt om OB (@AltomOB) February 2, 2021 „Ég neita því ekki að ég hlakka til að sjá hvað gerist í sumar og sérstaklega hvers kyns manneskja kemur inn sem þjálfari,“ bætti Mads við en gefur hefur verið út að Jakob hætti sem þjálfari liðsins í lok leiktíðinnar. Mads var fljótur á Twitter til þess að biðjast afsökunar á ummælunum og segist sjálfur vera lifa og læra; að það sem maður hugsi komi ekki alltaf eins út á blaði. „Ég er ungur og verð að læra að hlutir hljóma öðruvísi í höfðinu á einhverjum en á blaði. Ég ætlaði aldrei að setja spurningarmerki við mannlega eiginleika Jakobs. Alls ekki. Ég biðst afsökunar og læri af þessu,“ bætti Mads við. OB spilaði á miðvikudag sinn fyrsta leik eftir jólahléið í Danmörku. Þar var Mads á bekknum er liðið tapaði fyrir Lyngby. Hann kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Jeg er ung og skal lære at ting lyder anderledes i hovedet på en selv, kontra på skrift. På ingen måde min mening at stille spørgsmålstegn ved Jakobs menneskelige egenskaber. Overhovedet. Jeg undskylder mange gange og tager ved lære af det. https://t.co/xj22KLm5Mw— Mads (@Mads_froe) February 2, 2021
Danski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira