Friðrik ræddi einnig um nýtt mataræði sem hann hefur verið á sem kallast macros sem gengur út á það að telja samanlagt próteinmagn, fitu og kolvetni og fylgjast vel með því hvað maður borðar.
Þetta hefur aðstoðað Friðrik undanfarna mánuði og hefur hann náð góðum árangri.
Hér að neðan má heyra lagið og viðtalið við Frikka Dór.