Sjáðu magnaðar fimleikaæfingar sem vöktu athygli heimsbyggðarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 16:01 Nia Dennis vakti heimsathygli fyrir fimleikaæfingar sínar um helgina. getty/Keith Birmingham Fimleikaæfingar Niu Dennis hafa farið eins og eldur í sinu um netheima. Þær vöktu meðal annars athygli Simone Biles og fleiri stjarna. Dennis, sem er 21 árs, framkvæmdi gólfæfingarnar í viðureign UCLA (University of California, Los Angeles) og Arizona State um helgina. Hún sagði að æfingarnar væru óður menningar svartra og framkvæmdi þær meðal annars undir tónlist Kendricks Lamar, Missy Elliott, Dr. Dre og Tupac. Dennis fékk 9.95 í einkunn fyrir æfingarnar og sú einkunn hjálpaði UCLA að sigra Arizona State í fyrsta leik tímabilsins. Ekki nóg með það heldur sigraði Dennis hug og hjörtu fólks um allan heim með æfingunum. „Þessar æfingar endurspegla allt sem ég er í dag sem kona og að sjálfsögðu þurfti ég að blanda mörgum þáttum minnar menningar inn í þær,“ sagði Dennis. Klippa: Fimleikaæfingar Niu Dennis Meðal þeirra sem lýstu yfir velþóknun sinni á æfingum Dennis var Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, og Missy Elliott. okay @DennisNia do the damn thing girl this was so fun to watch! keep killing it! https://t.co/eDntwMpC4R— Simone Biles (@Simone_Biles) January 24, 2021 Snappin — Missy Elliott (@MissyElliott) January 24, 2021 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dennis vekur athygli fyrir glæsilegar æfingar en hún gerði það einnig í fyrra. Þá framkvæmdi hún æfingar við tónlist Beyoncés og fékk meðal annars hrós frá söngkonunni Aliciu Keys og Kamölu Harris, núverandi varaforseta Bandaríkjanna. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020 Fimleikar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Dennis, sem er 21 árs, framkvæmdi gólfæfingarnar í viðureign UCLA (University of California, Los Angeles) og Arizona State um helgina. Hún sagði að æfingarnar væru óður menningar svartra og framkvæmdi þær meðal annars undir tónlist Kendricks Lamar, Missy Elliott, Dr. Dre og Tupac. Dennis fékk 9.95 í einkunn fyrir æfingarnar og sú einkunn hjálpaði UCLA að sigra Arizona State í fyrsta leik tímabilsins. Ekki nóg með það heldur sigraði Dennis hug og hjörtu fólks um allan heim með æfingunum. „Þessar æfingar endurspegla allt sem ég er í dag sem kona og að sjálfsögðu þurfti ég að blanda mörgum þáttum minnar menningar inn í þær,“ sagði Dennis. Klippa: Fimleikaæfingar Niu Dennis Meðal þeirra sem lýstu yfir velþóknun sinni á æfingum Dennis var Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, og Missy Elliott. okay @DennisNia do the damn thing girl this was so fun to watch! keep killing it! https://t.co/eDntwMpC4R— Simone Biles (@Simone_Biles) January 24, 2021 Snappin — Missy Elliott (@MissyElliott) January 24, 2021 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dennis vekur athygli fyrir glæsilegar æfingar en hún gerði það einnig í fyrra. Þá framkvæmdi hún æfingar við tónlist Beyoncés og fékk meðal annars hrós frá söngkonunni Aliciu Keys og Kamölu Harris, núverandi varaforseta Bandaríkjanna. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020
Fimleikar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira