Aguero í COVID-kapphlaupi um að ná Liverpool leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 10:31 Sergio Agüero fagnar hér marki fyrir Manchester City á móti Liverpool. Getty/Clive Brunskill/ Argentínski framherjinn Sergio Agüero hefur ekki verið mikið með Manchester City á þessu tímabili og nú lengist biðin enn eftir honum. Agüero er nú kominn með kórónuveiruna og því er óljóst hvort að hann fái leyfi til að spila leikinn á móti Liverpool 7. febrúar næstkomandi. Agüero hafði verið í sóttkví eftir að einstaklingur sem hann hafði umgengst fékk kórónuveiruna. Hann hefur misst af síðustu þremur leikjum Manchester City á móti Brighton & Hove Albion, Crystal Palace og Aston Villa. Argentínumaðurinn hefur nú látið vita af því á samfélagsmiðlum sínum að hann hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi. Sergio Aguero has announced he is self-isolating after testing positive for coronavirus.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 21, 2021 „Síðasta prófið sem ég tók var jákvætt. Ég hef sýnt smá einkenni og fylgi ráðleggingum lækna til að ná mér sem fyrst. Passið upp á ykkur öll,“ skrifaði Sergio Agüero. Agüero verður núna í einangrun í tíu daga til viðbótar og hann þarf að fá neikvæða niðurstöðu úr COVID-19 smitprófi til að geta æft og spilað með Manchester City liðinu á nýjan leik. Agüero hefur verið að koma til baka eftir meiðsli en hann hefur aðeins spilað fimm deildarleiki á tímabilinu. Sergio Aguero announces he's tested positive for COVID-19. pic.twitter.com/WyI9ZrNDgt— B/R Football (@brfootball) January 21, 2021 Í dag eru sextán dagar í Liverpool leikinn og Agüero verður því í COVID-kapphlaupi um að ná honum. Hann er heldur ekki í mikilli leikæfingu sem gæti þýtt að Pep Guardiola noti hann ekki ekki í þessum stórleik. Fjarvera hans á næstunni er samt áfall fyrir Manchester City liðið ekki síst þar sem bæði Kevin De Bruyne og Kyle Walker eru að glíma við meiðsli. City liðið fær hins vegar ekki á sig mark þessa dagana og hefur nú unnið sex deildarleiki í röð með markatölunni 13-1. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Agüero er nú kominn með kórónuveiruna og því er óljóst hvort að hann fái leyfi til að spila leikinn á móti Liverpool 7. febrúar næstkomandi. Agüero hafði verið í sóttkví eftir að einstaklingur sem hann hafði umgengst fékk kórónuveiruna. Hann hefur misst af síðustu þremur leikjum Manchester City á móti Brighton & Hove Albion, Crystal Palace og Aston Villa. Argentínumaðurinn hefur nú látið vita af því á samfélagsmiðlum sínum að hann hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr COVID-19 prófi. Sergio Aguero has announced he is self-isolating after testing positive for coronavirus.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 21, 2021 „Síðasta prófið sem ég tók var jákvætt. Ég hef sýnt smá einkenni og fylgi ráðleggingum lækna til að ná mér sem fyrst. Passið upp á ykkur öll,“ skrifaði Sergio Agüero. Agüero verður núna í einangrun í tíu daga til viðbótar og hann þarf að fá neikvæða niðurstöðu úr COVID-19 smitprófi til að geta æft og spilað með Manchester City liðinu á nýjan leik. Agüero hefur verið að koma til baka eftir meiðsli en hann hefur aðeins spilað fimm deildarleiki á tímabilinu. Sergio Aguero announces he's tested positive for COVID-19. pic.twitter.com/WyI9ZrNDgt— B/R Football (@brfootball) January 21, 2021 Í dag eru sextán dagar í Liverpool leikinn og Agüero verður því í COVID-kapphlaupi um að ná honum. Hann er heldur ekki í mikilli leikæfingu sem gæti þýtt að Pep Guardiola noti hann ekki ekki í þessum stórleik. Fjarvera hans á næstunni er samt áfall fyrir Manchester City liðið ekki síst þar sem bæði Kevin De Bruyne og Kyle Walker eru að glíma við meiðsli. City liðið fær hins vegar ekki á sig mark þessa dagana og hefur nú unnið sex deildarleiki í röð með markatölunni 13-1.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira