Nýi maðurinn í vélinni og Helgi upptekinn í vinnu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2021 21:57 Darri Freyr Atlason og strákarnir hans í KR hafa unnið tvo leiki í röð. vísir/vilhelm Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, segist hafa búist við erfiðum leik gegn Hetti í kvöld. Sú varð líka raunin en KR-ingar unnu fimm stiga sigur, 113-108, í hörkuleik. „Það var örugglega eitthvað spennufall frá þessum Valsleik sem var mjög tilfinningaþrunginn. Svo eru Hattarmenn með fullt af gaurum sem við eigum erfitt með út af liðssamsetningunni okkar,“ sagði Darri eftir leik og vísaði til þess að KR-ingar eru ekki með stóran mann um þessar mundir. „Mér fannst við samt ná að búa til styrkleika úr þessum skrítnu stöðum og það var sennilega það sem sigldi þessu heim.“ Darri var alls ekki ánægður með varnarleik KR í fyrri hálfleik enda fékk liðið þá á sig 61 stig. „Lykilinn var að stoppa og þá náðum við að keyra upp hraðann. Fyrir svona lið sem er með fleiri stóra og hæga leikmenn er erfitt að dekka okkur. Í fyrri hálfleik tókum við boltann úr körfunni í hverri einustu sókn. Þá þurftum við alltaf að stilla upp og náðum ekki okkar takti,“ sagði Darri. KR samdi við Brandon Nazione, Bandaríkjamann með ítalskt ríkisfang, í vikunni. Hann á að hjálpa lágvöxnum KR-liði undir körfunni. „Hann er bara í vélinni núna. Hann þarf bara að sitja af sér sóttkví,“ sagði Darri um nýja manninn. Helgi Már Magnússon var fjarri góðu gamni í kvöld. „Hann var bara upptekinn í vinnu. Það er víst bara hluti af þessari deild sem við spilum í,“ sagði Darri að lokum. Dominos-deild karla KR Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Sjá meira
„Það var örugglega eitthvað spennufall frá þessum Valsleik sem var mjög tilfinningaþrunginn. Svo eru Hattarmenn með fullt af gaurum sem við eigum erfitt með út af liðssamsetningunni okkar,“ sagði Darri eftir leik og vísaði til þess að KR-ingar eru ekki með stóran mann um þessar mundir. „Mér fannst við samt ná að búa til styrkleika úr þessum skrítnu stöðum og það var sennilega það sem sigldi þessu heim.“ Darri var alls ekki ánægður með varnarleik KR í fyrri hálfleik enda fékk liðið þá á sig 61 stig. „Lykilinn var að stoppa og þá náðum við að keyra upp hraðann. Fyrir svona lið sem er með fleiri stóra og hæga leikmenn er erfitt að dekka okkur. Í fyrri hálfleik tókum við boltann úr körfunni í hverri einustu sókn. Þá þurftum við alltaf að stilla upp og náðum ekki okkar takti,“ sagði Darri. KR samdi við Brandon Nazione, Bandaríkjamann með ítalskt ríkisfang, í vikunni. Hann á að hjálpa lágvöxnum KR-liði undir körfunni. „Hann er bara í vélinni núna. Hann þarf bara að sitja af sér sóttkví,“ sagði Darri um nýja manninn. Helgi Már Magnússon var fjarri góðu gamni í kvöld. „Hann var bara upptekinn í vinnu. Það er víst bara hluti af þessari deild sem við spilum í,“ sagði Darri að lokum.
Dominos-deild karla KR Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Sjá meira