Emil klár í „skítverkin“ hjá Sarpsborg Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2021 16:31 Emil Pálsson er kominn í búning Sarpsborgar. mynd/sarpsborg08.no Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur söðlað um í norsku úrvalsdeildinni og er orðinn leikmaður Sarpsborg eftir að hafa leikið með Sandefjord árin sín þrjú í atvinnumennsku hingað til. „Stuðningsmenn mega búast við vinnusömum, varnarsinnuðum miðjumanni sem kann vel við að vinna skítverkin, en getur að sama skapi verið stór hluti af sóknarleiknum með því að dreifa spili og virkja leikmenn í kringum mig á vellinum.“ Þannig lýsir Emil sér á heimasíðu Sarpsborgar þar sem félagaskipti hans voru tilkynnt í dag. Samningur hans við félagið er til þriggja ára. Sarpsborg endaði í 12. sæti af 16 liðum norsku úrvalsdeildarinnar í fyrra, þremur stigum á eftir Sandefjord, gamla liðinu hans Emils. Draumur um Evrópudeild á næsta ári Emil, sem er 27 ára gamall og frá Ísafirði, hóf meistaraflokksferil sinn með BÍ/Bolungarvík 2008 en lék með FH árin 2011-2017, utan hálfs árs að láni hjá Fjölni 2015. Hann varð Íslandsmeistari með FH í þrígang áður en hann gekk í raðir Sandefjord. Emil lék 18 leiki í norsku úrvalsdeildinni með Sandefjord í fyrra, alla í byrjunarliði. „Markmiðið mitt er að verða lykilleikmaður hjá Sarpsborg 08 á komandi tímabili og hjálpa liðinu, en líka mér sjálfum, að ná nýjum hæðum. Ég tel að þetta lið muni geta barist um eitt af sex efstu sætunum, með þann draum í huga að Sarpsborg spili í Evrópudeildinni árið 2022,“ segir Emil við heimasíðu Sarpsborgar. Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
„Stuðningsmenn mega búast við vinnusömum, varnarsinnuðum miðjumanni sem kann vel við að vinna skítverkin, en getur að sama skapi verið stór hluti af sóknarleiknum með því að dreifa spili og virkja leikmenn í kringum mig á vellinum.“ Þannig lýsir Emil sér á heimasíðu Sarpsborgar þar sem félagaskipti hans voru tilkynnt í dag. Samningur hans við félagið er til þriggja ára. Sarpsborg endaði í 12. sæti af 16 liðum norsku úrvalsdeildarinnar í fyrra, þremur stigum á eftir Sandefjord, gamla liðinu hans Emils. Draumur um Evrópudeild á næsta ári Emil, sem er 27 ára gamall og frá Ísafirði, hóf meistaraflokksferil sinn með BÍ/Bolungarvík 2008 en lék með FH árin 2011-2017, utan hálfs árs að láni hjá Fjölni 2015. Hann varð Íslandsmeistari með FH í þrígang áður en hann gekk í raðir Sandefjord. Emil lék 18 leiki í norsku úrvalsdeildinni með Sandefjord í fyrra, alla í byrjunarliði. „Markmiðið mitt er að verða lykilleikmaður hjá Sarpsborg 08 á komandi tímabili og hjálpa liðinu, en líka mér sjálfum, að ná nýjum hæðum. Ég tel að þetta lið muni geta barist um eitt af sex efstu sætunum, með þann draum í huga að Sarpsborg spili í Evrópudeildinni árið 2022,“ segir Emil við heimasíðu Sarpsborgar.
Norski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti