Solsidan-leikkonan Mona Malm er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2021 11:16 Í gamanþáttunum Solsidan, sem notið hafa vinsælda meðal annars hér á landi, fór Mona Malm með hlutverk Margaretu, móður tannlæknisins Alex. Skjáskot Sænska leikkonan Mona Malm, sem gerði garðinn frægan meðal annars fyrir hlutverk sín í myndinni Fanny og Alexander og gamanþáttunum Solsidan, er látin, 85 ára að aldri. Sænskir fjölmiðar greindi frá þessu í morgun, en hún lést á sjúkrahúsi í Stokkhómi á þriðjudaginn. Malm sló almennilega í gegn í Svíþjóð og víðar eftir að hún birtist í mynd Ingmars Bergman frá árinu 1982, Fanny og Alexander, en þar fór hún með hlutverk Ölmu Ekdahl. Í gamanþáttunum Solsidan, sem notið hafa vinsælda meðal annars hér á landi, fór Malm með hlutverk Margaretu, móður tannlæknisins Alex. Malm fór einnig með hlutverk meðal annars í myndunum Tre kärlekar, Chefen fru Ingeborg og Den tatuerade änkan sem vann til Emmyverðlauna. Bíó og sjónvarp Svíþjóð Andlát Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sænskir fjölmiðar greindi frá þessu í morgun, en hún lést á sjúkrahúsi í Stokkhómi á þriðjudaginn. Malm sló almennilega í gegn í Svíþjóð og víðar eftir að hún birtist í mynd Ingmars Bergman frá árinu 1982, Fanny og Alexander, en þar fór hún með hlutverk Ölmu Ekdahl. Í gamanþáttunum Solsidan, sem notið hafa vinsælda meðal annars hér á landi, fór Malm með hlutverk Margaretu, móður tannlæknisins Alex. Malm fór einnig með hlutverk meðal annars í myndunum Tre kärlekar, Chefen fru Ingeborg og Den tatuerade änkan sem vann til Emmyverðlauna.
Bíó og sjónvarp Svíþjóð Andlát Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira