Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 19:39 Albert og félagar fagna einu af mörknum hans Teun Koopmeiners í kvöld. Soccrates/Getty Images Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV. Albert hefur ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni síðan 29. nóvember en eftir að nýr þjálfari tók við AZ höfðu tækifærin verið af skornum skammti og Alberti meðal annars refsað. AZ hafði ekki unnið í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Utrecht, 2-2, og PEC Zwolle 1-1, en þeir voru komnir í 2-0 eftir 39 mínútur. Teun Koopmeiners skoraði úr vítaspyrnu og Teun Koopmeiners var aftur á ferðinni átta mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. PSV minnaði muninn í síðari hálfleik en í uppbótartímanum bætti Calvin Stengs við þriðja marki PSV og þar við sat. Albert og félagar eru í fimmta sætinu með 31 stig, þremur stigum á eftir PSV sem er í þriðja sætinu. KR-ingurinn spilaði allan leikinn fyrir AZ í dag og hafði þar með betur gegn gömlu félögunum en hann var á mála hjá PSV frá 2015 til 2018. We gaan verder met de volgende topper in deze januarimaand vol heerlijke wedstrijden: PSV-AZ!Bij de Eindhovenaren ontbreken naast Götze ook de geblesseerden Gakpo, Madueke en Viergever. Bij AZ keert oud-PSV'er Gudmundsson terug in de basis. Liveblog: https://t.co/LBOcF29L3L pic.twitter.com/mXbzXwiOFt— NOS Sport (@NOSsport) January 13, 2021 Hollenski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Albert hefur ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni síðan 29. nóvember en eftir að nýr þjálfari tók við AZ höfðu tækifærin verið af skornum skammti og Alberti meðal annars refsað. AZ hafði ekki unnið í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Utrecht, 2-2, og PEC Zwolle 1-1, en þeir voru komnir í 2-0 eftir 39 mínútur. Teun Koopmeiners skoraði úr vítaspyrnu og Teun Koopmeiners var aftur á ferðinni átta mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. PSV minnaði muninn í síðari hálfleik en í uppbótartímanum bætti Calvin Stengs við þriðja marki PSV og þar við sat. Albert og félagar eru í fimmta sætinu með 31 stig, þremur stigum á eftir PSV sem er í þriðja sætinu. KR-ingurinn spilaði allan leikinn fyrir AZ í dag og hafði þar með betur gegn gömlu félögunum en hann var á mála hjá PSV frá 2015 til 2018. We gaan verder met de volgende topper in deze januarimaand vol heerlijke wedstrijden: PSV-AZ!Bij de Eindhovenaren ontbreken naast Götze ook de geblesseerden Gakpo, Madueke en Viergever. Bij AZ keert oud-PSV'er Gudmundsson terug in de basis. Liveblog: https://t.co/LBOcF29L3L pic.twitter.com/mXbzXwiOFt— NOS Sport (@NOSsport) January 13, 2021
Hollenski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira