Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 19:39 Albert og félagar fagna einu af mörknum hans Teun Koopmeiners í kvöld. Soccrates/Getty Images Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV. Albert hefur ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni síðan 29. nóvember en eftir að nýr þjálfari tók við AZ höfðu tækifærin verið af skornum skammti og Alberti meðal annars refsað. AZ hafði ekki unnið í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Utrecht, 2-2, og PEC Zwolle 1-1, en þeir voru komnir í 2-0 eftir 39 mínútur. Teun Koopmeiners skoraði úr vítaspyrnu og Teun Koopmeiners var aftur á ferðinni átta mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. PSV minnaði muninn í síðari hálfleik en í uppbótartímanum bætti Calvin Stengs við þriðja marki PSV og þar við sat. Albert og félagar eru í fimmta sætinu með 31 stig, þremur stigum á eftir PSV sem er í þriðja sætinu. KR-ingurinn spilaði allan leikinn fyrir AZ í dag og hafði þar með betur gegn gömlu félögunum en hann var á mála hjá PSV frá 2015 til 2018. We gaan verder met de volgende topper in deze januarimaand vol heerlijke wedstrijden: PSV-AZ!Bij de Eindhovenaren ontbreken naast Götze ook de geblesseerden Gakpo, Madueke en Viergever. Bij AZ keert oud-PSV'er Gudmundsson terug in de basis. Liveblog: https://t.co/LBOcF29L3L pic.twitter.com/mXbzXwiOFt— NOS Sport (@NOSsport) January 13, 2021 Hollenski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Albert hefur ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni síðan 29. nóvember en eftir að nýr þjálfari tók við AZ höfðu tækifærin verið af skornum skammti og Alberti meðal annars refsað. AZ hafði ekki unnið í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Utrecht, 2-2, og PEC Zwolle 1-1, en þeir voru komnir í 2-0 eftir 39 mínútur. Teun Koopmeiners skoraði úr vítaspyrnu og Teun Koopmeiners var aftur á ferðinni átta mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. PSV minnaði muninn í síðari hálfleik en í uppbótartímanum bætti Calvin Stengs við þriðja marki PSV og þar við sat. Albert og félagar eru í fimmta sætinu með 31 stig, þremur stigum á eftir PSV sem er í þriðja sætinu. KR-ingurinn spilaði allan leikinn fyrir AZ í dag og hafði þar með betur gegn gömlu félögunum en hann var á mála hjá PSV frá 2015 til 2018. We gaan verder met de volgende topper in deze januarimaand vol heerlijke wedstrijden: PSV-AZ!Bij de Eindhovenaren ontbreken naast Götze ook de geblesseerden Gakpo, Madueke en Viergever. Bij AZ keert oud-PSV'er Gudmundsson terug in de basis. Liveblog: https://t.co/LBOcF29L3L pic.twitter.com/mXbzXwiOFt— NOS Sport (@NOSsport) January 13, 2021
Hollenski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira