Segir HM í Egyptalandi afar ófyrirsjáanlegt Sindri Sverrisson skrifar 12. janúar 2021 08:01 Bjarte Myrhol er mættur í slaginn með norska landsliðinu. EPA/FOCKE STRANGMANN Góðar líkur eru á því að Ísland og Noregur mætist í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Norðmenn eru líklegir til að vinna til verðlauna eftir að hafa leikið til úrslita á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Bjarte Myrhol segir ekkert lið afgerandi líklegt til að vinna titilinn að þessu sinni. Noregur tapaði tveimur síðustu úrslitaleikjum gegn gestgjöfum, fyrst Frökkum og svo Dönum, sem voru fyrir fram taldir afar sigurstranglegir. Núna segir reynsluboltinn Myrhol, sem líklega fær sitt síðasta tækifæri til að verða heimsmeistari, að baráttan um titilinn sé galopin. „Ég fæ ekki séð hvaða lið gæti verið afgerandi sigurstranglegt eins og oft hefur verið í gegnum tíðina. Þetta verður spennandi,“ sagði hinn 38 ára gamli Myrhol við NTB í Noregi. Aðspurður hvaða lið verði líklega í undanúrslitum er ljóst að Myrhol þykir, eðlilega, líklegast að Noregur og Frakkland fari áfram í 8-liða úrslit úr milliriðlinum sem Ísland stefnir á að komast í. Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit. „Ég hef fengið þessa spurningu síðustu daga [um hvaða lið komist í undanúrslit]. Hér gleymi ég örugglega einhverjum en þetta eru helst við, Danmörk, Frakkland, Spánn, Króatía, Þýskaland og kannski Slóvenía. Svo er hellingur af liðum sem eru þarna rétt á eftir,“ sagði Myrhol. Norðmenn byrja mótið á stórleik við Frakka á fimmtudagskvöld, þegar Ísland mætir Portúgal. „Það bendir allt til þess að sá leikur [við Frakka] skipti algjörlega sköpum. Liðið sem vinnur muni taka með sér stig í milliriðilinn,“ sagði Myrhol. HM 2021 í handbolta Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Noregur tapaði tveimur síðustu úrslitaleikjum gegn gestgjöfum, fyrst Frökkum og svo Dönum, sem voru fyrir fram taldir afar sigurstranglegir. Núna segir reynsluboltinn Myrhol, sem líklega fær sitt síðasta tækifæri til að verða heimsmeistari, að baráttan um titilinn sé galopin. „Ég fæ ekki séð hvaða lið gæti verið afgerandi sigurstranglegt eins og oft hefur verið í gegnum tíðina. Þetta verður spennandi,“ sagði hinn 38 ára gamli Myrhol við NTB í Noregi. Aðspurður hvaða lið verði líklega í undanúrslitum er ljóst að Myrhol þykir, eðlilega, líklegast að Noregur og Frakkland fari áfram í 8-liða úrslit úr milliriðlinum sem Ísland stefnir á að komast í. Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit. „Ég hef fengið þessa spurningu síðustu daga [um hvaða lið komist í undanúrslit]. Hér gleymi ég örugglega einhverjum en þetta eru helst við, Danmörk, Frakkland, Spánn, Króatía, Þýskaland og kannski Slóvenía. Svo er hellingur af liðum sem eru þarna rétt á eftir,“ sagði Myrhol. Norðmenn byrja mótið á stórleik við Frakka á fimmtudagskvöld, þegar Ísland mætir Portúgal. „Það bendir allt til þess að sá leikur [við Frakka] skipti algjörlega sköpum. Liðið sem vinnur muni taka með sér stig í milliriðilinn,“ sagði Myrhol.
Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira