Samherji Gylfa neitar að fagnið hafi snúist um öfgakennda hægri menn í Tyrklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 09:46 Cenk Tosun, Doucoure og Bernard fagna sigurmarki miðjumannsins. Emma Simpson/Getty Cenk Tosun, framherji Everton, neitar því að hafa fagnað marki sínu gegn Rotherham í enska bikarnum að nýfasistasið. Tosun skoraði fyrra mark Everton í 2-1 sigri í framlengdum leik. Tyrkneski framherjinn hefur fengið fá tækifæri í fremstu víglínu Everton á tímabilinu en hann fékk tækifærið í dag. Hann þakkaði traustið og var búinn að skora eftir tíu mínútur. Í fagninu setti Tyrkjinn hendurnar og fingurnar í loftið. Einhverjir vildu meina að þarna væri Tosun að styðja við Gráu úlfana. Gráu úlfarnir eru samtök tyrkneskra fasista en í árás þeirra myrtu þeir meðal annars hundrað manns í Alveis í Maras í desember árið 1978. Wow if this is what it looks like Cenk Tosun should never play in an Everton shirt again. This club and this city have history fighting fascism, can't let it seep in through the back door. pic.twitter.com/vC5eERFLPa— Josh Simpson (@Josh_Simpson94) January 9, 2021 Margir settu spurningarmerki við fagnið um leið en í samtali við The Athletic segja forráðamenn félagsins að það hafi ekki verið áætlun Tyrkjans að styðja við hreyfinguna með fagni sínu. Hann vissi ekki einu sinni af tilvist þessara öfgakennda hóps. Hann hafi einfaldlega verið að benda upp í loftið og þakka fyrir að hafa komið Everton yfir en þeir unnu að lokum eftir framlengdan leik. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 25 mínúturnar í venjulegum leiktíma sem og framlenginguna en sigurmark Everton kom í uppbótartíma framlengingarinnar. Cenk Tosun denies celebration in Rotherham clash was politically motivated https://t.co/azpJCM5Ywm— MailOnline Sport (@MailSport) January 9, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Tyrkneski framherjinn hefur fengið fá tækifæri í fremstu víglínu Everton á tímabilinu en hann fékk tækifærið í dag. Hann þakkaði traustið og var búinn að skora eftir tíu mínútur. Í fagninu setti Tyrkjinn hendurnar og fingurnar í loftið. Einhverjir vildu meina að þarna væri Tosun að styðja við Gráu úlfana. Gráu úlfarnir eru samtök tyrkneskra fasista en í árás þeirra myrtu þeir meðal annars hundrað manns í Alveis í Maras í desember árið 1978. Wow if this is what it looks like Cenk Tosun should never play in an Everton shirt again. This club and this city have history fighting fascism, can't let it seep in through the back door. pic.twitter.com/vC5eERFLPa— Josh Simpson (@Josh_Simpson94) January 9, 2021 Margir settu spurningarmerki við fagnið um leið en í samtali við The Athletic segja forráðamenn félagsins að það hafi ekki verið áætlun Tyrkjans að styðja við hreyfinguna með fagni sínu. Hann vissi ekki einu sinni af tilvist þessara öfgakennda hóps. Hann hafi einfaldlega verið að benda upp í loftið og þakka fyrir að hafa komið Everton yfir en þeir unnu að lokum eftir framlengdan leik. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 25 mínúturnar í venjulegum leiktíma sem og framlenginguna en sigurmark Everton kom í uppbótartíma framlengingarinnar. Cenk Tosun denies celebration in Rotherham clash was politically motivated https://t.co/azpJCM5Ywm— MailOnline Sport (@MailSport) January 9, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira