Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. janúar 2021 14:33 Tatjana Dís skipar leikhópinn Konserta ásamt Jóhanni Kristófer Stefánssyni. Von er á frumsýningu nýs verks þeirra um leið og aðstæður leyfa. Melkorka Embla Hjartardóttir Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira