Katrín Tanja komin með nýjan öflugan æfingafélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með æfingafélögum sínum í Boston og þjálfaranum Ben Bergeron. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er aftur mætt út til Bandaríkjanna en það verður smá breyting hjá henni í CrossFit stöðinni í New England á nýju ári. Katrín Tanja heldur áfram að æfa hjá þjálfaranum Ben Bergeron en hann er aftur komin með nýjan skjólstæðing á þessu CrossFit tímabili. Brooke Wells ákvað að leita á nýjar slóðir en Ben Bergeron hefur í staðinn fengið öfluga CrossFit konu í sitt lið. Amanda Barnhart, ein besta CrossFit-kona Bandaríkjanna, hefur nefnilega ákveðið að koma til Boston til að æfa hjá Bergeron og með Katrínu Tönju. Comptrain bauð bæði Amöndu Barnhart og Katrínu Tönju velkomna á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Amanda Barnhart hefur endaði í sjöunda sæti á tveimur síðustu heimsleikum og var nálægt því að komast í ofurúrslitin á síðustu leikum. Það voru hennar þriðju heimsleikar en hún endaði í fimmtánda sæti á þeim fyrstu árið 2018. Barnhart náði fjórða besta árangri bandarískra kvenna á heimsleikunum 2020 en fyrir ofan hana voru Kari Pearce, Haley Aadams og Brooke Wells. Amanda fékk 446 stig í fyrri hlutanum og var þá aðeins fimm stigum á eftir Kari Pearce sem fékk fimmta og síðasta sætið. Katrín Tanja endaði þá í fjórða sæti með 490 stig. Amanda endaði ofar en Katrín Tanja í þremur af fjórum greinum fyrri dagsins en átti ekki svar við frábærum seinni degi hjá okkar konu sem átti þá endurkomu sem lengi verður talað um. View this post on Instagram A post shared by Amanda Barnhart (@amandajbarnhart) CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira
Katrín Tanja heldur áfram að æfa hjá þjálfaranum Ben Bergeron en hann er aftur komin með nýjan skjólstæðing á þessu CrossFit tímabili. Brooke Wells ákvað að leita á nýjar slóðir en Ben Bergeron hefur í staðinn fengið öfluga CrossFit konu í sitt lið. Amanda Barnhart, ein besta CrossFit-kona Bandaríkjanna, hefur nefnilega ákveðið að koma til Boston til að æfa hjá Bergeron og með Katrínu Tönju. Comptrain bauð bæði Amöndu Barnhart og Katrínu Tönju velkomna á Instagram síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) Amanda Barnhart hefur endaði í sjöunda sæti á tveimur síðustu heimsleikum og var nálægt því að komast í ofurúrslitin á síðustu leikum. Það voru hennar þriðju heimsleikar en hún endaði í fimmtánda sæti á þeim fyrstu árið 2018. Barnhart náði fjórða besta árangri bandarískra kvenna á heimsleikunum 2020 en fyrir ofan hana voru Kari Pearce, Haley Aadams og Brooke Wells. Amanda fékk 446 stig í fyrri hlutanum og var þá aðeins fimm stigum á eftir Kari Pearce sem fékk fimmta og síðasta sætið. Katrín Tanja endaði þá í fjórða sæti með 490 stig. Amanda endaði ofar en Katrín Tanja í þremur af fjórum greinum fyrri dagsins en átti ekki svar við frábærum seinni degi hjá okkar konu sem átti þá endurkomu sem lengi verður talað um. View this post on Instagram A post shared by Amanda Barnhart (@amandajbarnhart)
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31 Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30 Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira
Katrín Tanja kvaddi Ísland með hvetjandi orðum Íslandsför Katrínu Tönju Davíðsdóttur er lokið í bili og framundan hjá henni er að keyra sig í gang fyrir komandi CrossFit tímabil. 6. janúar 2021 08:31
Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. 23. desember 2020 08:30
Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00