Solskjær sagði Man. City besta lið Englands í augnablikinu Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 18:31 Ole Gunnar Solskjær ætlar sér að vinna titla með Manchester United en hefur reglulega tapað undanúrslitaleikjum með liðið. Getty/Rui Vieira Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði grönnunum í Manchester City eftir að City hafði betur gegn United í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins á Old Trafford í gær. John Stones og Fernandinho skorouðu mörkin er City vann 2-0 sigur í leik liðanna. Þeir bláklæddu eru því á leið í fjórða úrslitaleik enska deildarbikarsinsí röð á meðan United var að tapa fjórða undanúrslitaleiknum í röð, í öllum keppnum. „Manchester City getur skorað mörg frábær mörk og þú þarft að una því en þegar þú færð á þig tvö mörk úr föstum leikatriðum, þá eru það vonbrigði. Við vorum bara ekki nægilega góðir í þeim augnablikum,“ sagði Solskjær. „Við sköpuðum ekki mörg stór færi en þeir gerðu það ekki heldur. Við höfðum ekki þessa extra orku sem við höfum haft að undanförnu og vorum bara ekki nógu góðir en við spiluðum gegn góðu liði Man. City sem spilaði vel.“ „Þegar þeir spila vel þá þarftu að spila mjög vel til að vinna þá og okkur vantaði dálítið upp á. Við erum að komast nær og þetta var betra en það sem gerðist fyrir ári síðan. Við spiluðum væntanlega í dag við besta lið Englands í augnablikinu og vorum ekki nægilega góðir.“ Ole Gunnar Solskjaer says Man City are 'probably the best team in England' ahead of Liverpool https://t.co/x8ClgeH6mi— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
John Stones og Fernandinho skorouðu mörkin er City vann 2-0 sigur í leik liðanna. Þeir bláklæddu eru því á leið í fjórða úrslitaleik enska deildarbikarsinsí röð á meðan United var að tapa fjórða undanúrslitaleiknum í röð, í öllum keppnum. „Manchester City getur skorað mörg frábær mörk og þú þarft að una því en þegar þú færð á þig tvö mörk úr föstum leikatriðum, þá eru það vonbrigði. Við vorum bara ekki nægilega góðir í þeim augnablikum,“ sagði Solskjær. „Við sköpuðum ekki mörg stór færi en þeir gerðu það ekki heldur. Við höfðum ekki þessa extra orku sem við höfum haft að undanförnu og vorum bara ekki nógu góðir en við spiluðum gegn góðu liði Man. City sem spilaði vel.“ „Þegar þeir spila vel þá þarftu að spila mjög vel til að vinna þá og okkur vantaði dálítið upp á. Við erum að komast nær og þetta var betra en það sem gerðist fyrir ári síðan. Við spiluðum væntanlega í dag við besta lið Englands í augnablikinu og vorum ekki nægilega góðir.“ Ole Gunnar Solskjaer says Man City are 'probably the best team in England' ahead of Liverpool https://t.co/x8ClgeH6mi— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn