Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2021 14:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur leikið 64 A-landsleiki og farið með Íslandi á þrjú stórmót. Hún stefnir á sitt fjórða stórmót, EM í Englandi 2022, og ætlar að leika með Arna-Björnar fram að því. vísir/daníel Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. Guðbjörg og kærasta hennar, Mia Jalkerud, flytja eftir fáeinar vikur með eins árs gamla tvíbura sína til Björgvin í Noregi frá Stokkhólmi, þar sem þær voru áður leikmenn Djurgården. Guðbjörg segir það einfalda flutningana og ákvörðunina um að fara núna til nýs félags í öðru landi, að þær Mia skuli hafa smitast af veirunni og séu nú með mótefni gegn henni. „Ég fékk veiruna bara daginn eftir síðasta leik tímabilsins,“ segir Guðbjörg. Eftir að hafa fætt tvíburana William og Oliviu 31. janúar í fyrra náði hún að vinna sig inn í lið Djurgården og leika þrjá síðustu leikina í sænsku úrvalsdeildinni í nóvember. Síðasti leikurinn var 15. nóvember og Djurgården náði að halda sæti sínu í deildinni. „Það má því segja að þetta hafi verið góð tímasetning til að veikjast, en þetta var samt mjög erfitt þegar maður er með svona lítil börn. Ég fékk hita og við misstum báðar bragð- og lyktarskyn. Bragðið er eiginlega komið til baka en ég finn enga lykt enn þá. Þetta er mjög skrýtið allt saman. Foreldrar mínir voru einmitt hérna í heimsókn og smituðust líka en fengu engin einkenni,“ segir Guðbjörg. Norski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sjá meira
Guðbjörg og kærasta hennar, Mia Jalkerud, flytja eftir fáeinar vikur með eins árs gamla tvíbura sína til Björgvin í Noregi frá Stokkhólmi, þar sem þær voru áður leikmenn Djurgården. Guðbjörg segir það einfalda flutningana og ákvörðunina um að fara núna til nýs félags í öðru landi, að þær Mia skuli hafa smitast af veirunni og séu nú með mótefni gegn henni. „Ég fékk veiruna bara daginn eftir síðasta leik tímabilsins,“ segir Guðbjörg. Eftir að hafa fætt tvíburana William og Oliviu 31. janúar í fyrra náði hún að vinna sig inn í lið Djurgården og leika þrjá síðustu leikina í sænsku úrvalsdeildinni í nóvember. Síðasti leikurinn var 15. nóvember og Djurgården náði að halda sæti sínu í deildinni. „Það má því segja að þetta hafi verið góð tímasetning til að veikjast, en þetta var samt mjög erfitt þegar maður er með svona lítil börn. Ég fékk hita og við misstum báðar bragð- og lyktarskyn. Bragðið er eiginlega komið til baka en ég finn enga lykt enn þá. Þetta er mjög skrýtið allt saman. Foreldrar mínir voru einmitt hérna í heimsókn og smituðust líka en fengu engin einkenni,“ segir Guðbjörg.
Norski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sjá meira