Sjáðu WhatsApp skilaboðin sem urðu til þess að Trippier fékk tíu vikna bann Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2021 07:02 Trippier í landsleik með Englendingum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í október 2020. EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ Kieran Trippier var í desember dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á reglum um veðmálastarfsemi. Þeim dómi hefur nú verið áfrýjað svo Trippier hefur ekki hafið afplánun dómsins. Í nýrri frétt Daily Mail er birt samskipti Trippier og vina hans en Trippier er sagður hafa sagt vinum sínum að veðja á félagaskipti hans til Tottenham frá Atletico Madrid árið 2019. Hann braut því reglur um veðmálastarfsemi með að gefa upp þær upplýsingar. Trippier vildi komast burt frá Tottenham og sagði vinum sínum frá áhuga Juventus og Napoli sem og Atletico Madrid. Einn vinur hans spurði svo Trippier hvort að hann ætti að veðja á að hann myndi fara til Atletico og þá svaraði Trippier: „Þú getur gert það,“ og sagði einnig að þetta væri hundrað prósent klárt. „Ekki kenna mér samt um ef eitthvað fer úrskeiðis. Það ætti ekki að gerast en bara láta þig vita,“ bætti Trippier við. Í annarri færslu bætti Trippier við að félagaskiptin ættu að ganga í gegn á morgun eða á mánudag, segir Trippier. Hann segir að Tottenham þurfi að selja og hann segist frekar vilja fara til Spánar en Kína og Ítalíu. Öll samskiptin má finna í frétt Daily Mail en það er ljóst að það verður erfitt fyrir Trippier að verja sig frá þessum ásökunum. Hann hefur verið fastamaður í liði Atletico Madrid sem er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og er komið áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Einnig hefur hann verið fastamaður í enska landsliðinu undir stjórn Gareths Southgate. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Í nýrri frétt Daily Mail er birt samskipti Trippier og vina hans en Trippier er sagður hafa sagt vinum sínum að veðja á félagaskipti hans til Tottenham frá Atletico Madrid árið 2019. Hann braut því reglur um veðmálastarfsemi með að gefa upp þær upplýsingar. Trippier vildi komast burt frá Tottenham og sagði vinum sínum frá áhuga Juventus og Napoli sem og Atletico Madrid. Einn vinur hans spurði svo Trippier hvort að hann ætti að veðja á að hann myndi fara til Atletico og þá svaraði Trippier: „Þú getur gert það,“ og sagði einnig að þetta væri hundrað prósent klárt. „Ekki kenna mér samt um ef eitthvað fer úrskeiðis. Það ætti ekki að gerast en bara láta þig vita,“ bætti Trippier við. Í annarri færslu bætti Trippier við að félagaskiptin ættu að ganga í gegn á morgun eða á mánudag, segir Trippier. Hann segir að Tottenham þurfi að selja og hann segist frekar vilja fara til Spánar en Kína og Ítalíu. Öll samskiptin má finna í frétt Daily Mail en það er ljóst að það verður erfitt fyrir Trippier að verja sig frá þessum ásökunum. Hann hefur verið fastamaður í liði Atletico Madrid sem er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og er komið áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Einnig hefur hann verið fastamaður í enska landsliðinu undir stjórn Gareths Southgate.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira