Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 09:01 Sara Sigmundsdóttir naut þess að svindla svolítið um þessi jól. Instagram/@sarasigmunds Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. Það leyfa sér allir að borða góðan mat yfir jólin og í þeim hópi eru meira segja miklar afrekskonur eins og CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir sem vanalega passar upp á það að reikna út og mæla hvern bita sem fer ofan í sig. Dagarnir 24. til 31. desember eru mjög mikilvægir andlega fyrir Söru Sigmundsdóttur ef marka má nýja færslu hennar á Instagram. „Á milli nýársdags og jólanna þá borða ég til að hafa mesta orku fyrir æfingar og keppni en á milli jóla og nýárs þá borða ég fyrir sálina mína,“ skrifaði Sara í færslu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara hefur skrifað áður um mataræðið sitt og að hún reyni að borða eins lítið kjötmeti og hún kemst upp með. Nú eru svindldagarnir hins vegar að baki og fram undan er krefjandi keppnistímabil þar sem hún þarf að passa vel upp á það sem hún setur ofan í sig. „Þetta þýðir að núna er kominn tími að keyra þetta aftur af stað,“ skrifaði Sara sem ætlar sér að nýta tíminn vel fram að því að tímabili hefst í mars. „Ég er ánægð með að hafa formlega hafið 2021 tímabilið á æfingum mínum sem og hvað varðar mataræðið og allt annað sem tengist þessu. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessu ári,“ skrifaði Sara. CrossFit Tengdar fréttir Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Það leyfa sér allir að borða góðan mat yfir jólin og í þeim hópi eru meira segja miklar afrekskonur eins og CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir sem vanalega passar upp á það að reikna út og mæla hvern bita sem fer ofan í sig. Dagarnir 24. til 31. desember eru mjög mikilvægir andlega fyrir Söru Sigmundsdóttur ef marka má nýja færslu hennar á Instagram. „Á milli nýársdags og jólanna þá borða ég til að hafa mesta orku fyrir æfingar og keppni en á milli jóla og nýárs þá borða ég fyrir sálina mína,“ skrifaði Sara í færslu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara hefur skrifað áður um mataræðið sitt og að hún reyni að borða eins lítið kjötmeti og hún kemst upp með. Nú eru svindldagarnir hins vegar að baki og fram undan er krefjandi keppnistímabil þar sem hún þarf að passa vel upp á það sem hún setur ofan í sig. „Þetta þýðir að núna er kominn tími að keyra þetta aftur af stað,“ skrifaði Sara sem ætlar sér að nýta tíminn vel fram að því að tímabili hefst í mars. „Ég er ánægð með að hafa formlega hafið 2021 tímabilið á æfingum mínum sem og hvað varðar mataræðið og allt annað sem tengist þessu. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessu ári,“ skrifaði Sara.
CrossFit Tengdar fréttir Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30