„United hefur fengið fleiri víti síðustu tvö ár en ég á fimm og hálfu ári“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2021 07:31 Jürgen Klopp kvartaði yfir illri meðferð Andres Marriner á Sadio Mané eftir leikinn gegn Southampton. getty/Adam Davy Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var verulega ósáttur eftir tapið fyrir Southampton, bæði við liðið sitt og dómara leiksins, Andre Marriner. Danny Ings kom Southampton yfir á 2. mínútu í leiknum í gær og þar við sat. Liverpool sótti stíft í seinni hálfleik en gekk illa að opna vörn heimamanna. Liverpool gerði tilkall til vítaspyrnu þegar boltinn fór í hönd Jack Stephens í upphafi seinni hálfleiks og einnig þegar Sadio Mané féll í baráttu við Kyle Walker-Peters. Klopp var langt frá því að vera sáttur með meðferðina sem Mané fékk í leiknum. „Þetta virtist vera klár vítaspyrna. Ég spurði fjórða dómarann og spurði hvort þetta yrði skoðað á myndbandi. Hann sagði að það væri búið og þetta væri ekki víti,“ sagði Klopp. „Það sem Andre Marriner gerði við Sadio Mané í kvöld, ég er ekki viss um að það sé í lagi. Manchester United hefur fengið fleiri víti á síðustu tveimur árum en ég á fimm og hálfu ári. En við höfum engar afsakanir.“ Klopp hrósaði Southampton fyrir frammistöðu sína og sagði að Dýrlingarnir hefðu átt sigurinn skilið. „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur. Við erum ekki kjánar. Við þurfum að svara fyrir okkur, hundrað prósent. Southampton verðskuldaði þetta. Þeir lögðu allt í leikinn,“ sagði Klopp. Næsti leikur Liverpool er gegn Aston Villa í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á föstudaginn. Þann 17. janúar mætir liðið svo United í toppslag í ensku úrvalsdeildinni. „“ Enski boltinn Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Í beinni: Manchester City - Chelsea | Stórleikur á Etihad Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira
Danny Ings kom Southampton yfir á 2. mínútu í leiknum í gær og þar við sat. Liverpool sótti stíft í seinni hálfleik en gekk illa að opna vörn heimamanna. Liverpool gerði tilkall til vítaspyrnu þegar boltinn fór í hönd Jack Stephens í upphafi seinni hálfleiks og einnig þegar Sadio Mané féll í baráttu við Kyle Walker-Peters. Klopp var langt frá því að vera sáttur með meðferðina sem Mané fékk í leiknum. „Þetta virtist vera klár vítaspyrna. Ég spurði fjórða dómarann og spurði hvort þetta yrði skoðað á myndbandi. Hann sagði að það væri búið og þetta væri ekki víti,“ sagði Klopp. „Það sem Andre Marriner gerði við Sadio Mané í kvöld, ég er ekki viss um að það sé í lagi. Manchester United hefur fengið fleiri víti á síðustu tveimur árum en ég á fimm og hálfu ári. En við höfum engar afsakanir.“ Klopp hrósaði Southampton fyrir frammistöðu sína og sagði að Dýrlingarnir hefðu átt sigurinn skilið. „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur. Við erum ekki kjánar. Við þurfum að svara fyrir okkur, hundrað prósent. Southampton verðskuldaði þetta. Þeir lögðu allt í leikinn,“ sagði Klopp. Næsti leikur Liverpool er gegn Aston Villa í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á föstudaginn. Þann 17. janúar mætir liðið svo United í toppslag í ensku úrvalsdeildinni. „“
Enski boltinn Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Í beinni: Manchester City - Chelsea | Stórleikur á Etihad Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira