Segir Sancho ekki hafa náð sér á strik eftir fjaðrafokið í kringum Man. United í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 07:01 Sancho hefur átt erfitt uppdráttar á yfirstandandi leiktíð. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, trúir því að skýringin á slöku gengi Sancho að undanförnu sé misheppnuðu förinni til Manchester United að kenna. Jadon Sancho var talinn efstur á óskalista Man. United í sumar og segir Watzke að Sancho hafi nú þegar verið tilbúinn í skiptin. Þau hafi hins vegar runnið í sandinn eftir að Dortmund óskaði eftir 108 milljónum punda fyrir Sancho. „Jadon hafði líklega undirbúið sig undir einhver skipti. Ég held að hann hafi allavega hugsað um það en hann hefur lagt mikið að sér á undanförnum vikum,“ sagði Watzke. „Hann hafði yfirleitt ekki hugsað um hvert boltinn ætti að fara næst en núna er hann byrjaður á því. Því meira sem þú reynir að búa til - því erfiðara verður þetta.“ Sancho hefur átt erfitt uppdráttar frá því í sumar en var þó á skotskónum gegn Wolfsburg í gær. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sautján mörk og lagði upp önnur sautján. „Ég held að honum þurfi að ganga vel tvo eða þrjá leiki í röð þá mun þetta snúast aftur við hjá honum. Hann er einn af okkar efnilegustu leikmönnum enn þá,“ sagði Watzke. Jadon Sancho's poor form for IS because of his failed move to Man United, claims Dortmund CEO https://t.co/FTNarHJzra— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Jadon Sancho var talinn efstur á óskalista Man. United í sumar og segir Watzke að Sancho hafi nú þegar verið tilbúinn í skiptin. Þau hafi hins vegar runnið í sandinn eftir að Dortmund óskaði eftir 108 milljónum punda fyrir Sancho. „Jadon hafði líklega undirbúið sig undir einhver skipti. Ég held að hann hafi allavega hugsað um það en hann hefur lagt mikið að sér á undanförnum vikum,“ sagði Watzke. „Hann hafði yfirleitt ekki hugsað um hvert boltinn ætti að fara næst en núna er hann byrjaður á því. Því meira sem þú reynir að búa til - því erfiðara verður þetta.“ Sancho hefur átt erfitt uppdráttar frá því í sumar en var þó á skotskónum gegn Wolfsburg í gær. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sautján mörk og lagði upp önnur sautján. „Ég held að honum þurfi að ganga vel tvo eða þrjá leiki í röð þá mun þetta snúast aftur við hjá honum. Hann er einn af okkar efnilegustu leikmönnum enn þá,“ sagði Watzke. Jadon Sancho's poor form for IS because of his failed move to Man United, claims Dortmund CEO https://t.co/FTNarHJzra— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira